Orðasafn fyrir prjón & hekl

perluprjón

Perluprjón er aðferð þar þú prjónar aðra hverja lykkju slétt og brugðið og í næstu umferð er brugðnar lykkjur prjónaðar yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur prjónaðar yfir brugðnar lykkjur til að mynda steinlaga mynstur.

samheiti: perluprjón

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur


"perluprjón" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn