Orðasafn fyrir prjón & hekl

mohair (trefjar)

Mohair kemur frá Angora geitinni og trefjarnar eru flokkaðar sem lúxus trefjar. Trefjarnar eru jafn hlýjar og ull en mikið léttari. Mohair er slitsterkt, mjög gott til litunnar og þæfist ekki auðveldlega. Það myndast sérstakur glans á garnið þegar ljósið endurkastast á trefjunum. Þrátt fyrir að þetta séu töluvert harðar trefjar, þá er mohair oftast spunnið með mjög loftkenndu garni, með því er hægt að ná fram hlýjum, léttum og loftkenndum peysum.

samheiti: angora, mohair

flokkur: garn


"mohair (trefjar)" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn