Orðasafn fyrir prjón & hekl

lykkjuhaldari

Lykkjuhaldari eru stór öryggisnæla, sem er notuð til að setja fleiri eða færri lykkjur á sem eru í bið. Lykkjur eru settar á bið á lykkjuhaldara / nælu eða þráð þar til þær fara aftur í notkun.

samheiti: lykkjuhaldari, lykkjuhaldara, næla, setjið lykkju á þráð, setjið lykkjur á þráð

flokkur: áhöld

Hvernig á að setja lykkjur á þráð eina og eina


"lykkjuhaldari" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn