Orðasafn fyrir prjón & hekl

laskalína

Laskalína myndar línu þar sem ermi er sett saman við fram- og bakstykki og vísar upp að hálsi. Með laskalínu (laskaúrtöku, laskaútaukningu) þá passar flíkin betur og ermarnar verða ekki eins víðar í handveg.

samheiti: laskalína, laskaúrtaka, laskaútaukning, útaukning fyrir laskalínu, úrtaka fyrir laskalínu

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna laskalínu fram og til baka


"laskalína" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn