Orðasafn fyrir prjón & hekl

klippið frá

Þegar þráðurinn er klipptur frá í prjónuðu/hekluðu stykki, þá þarf að þræða þræðinum inn í stykkið með nál og festa vel svo að stykkið rakni ekki upp.

samheiti: klippið frá, fellið af og klippið frá

flokkur: aðferð

Hvernig á að fella af síðustu lykkjuna


"klippið frá" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn