Orðasafn fyrir prjón & hekl

hæll

Lykkjur á sokkum eru formaðar til þannig að þær myndi hæl og hægt er að gera hæl á marga vegu.

samheiti: hæll, úrtaka fyrir hæl, hælúrtaka, prjónaður hæll, heklaður hæll

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að fella af fyrir hæl á sokk (hefðbundin aðferð)


"hæll" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn