Orðasafn fyrir prjón & hekl

garðaprjón

1 garður = 2 umferðir : Önnur hver umferð er slétt og brugðin - séð frá réttu. Þegar prjónað er fram og til baka: Prjónið 2 umferðir slétt. Þegar prjónað er í hring: Prjónið 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið.

samheiti: garðaprjón, garður

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna garðaprjón


"garðaprjón" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn