Orðasafn fyrir prjón & hekl

gagnstæð hlið

Þegar prjónuð eru framstykki á peysu, þá þarf að fella af fyrir handveg á gagnstæðri hlið við hitt framstykkið.

samheiti: gagnstæð hlið, hin hliðin, á hinni hliðinni

flokkur: útlit


"gagnstæð hlið" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn