Orðasafn fyrir prjón & hekl

2 lykkjur brugðnar saman

Hægt er að fækka lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur brugðnar saman í 1 lykkju brugðið

samheiti: tvær lykkjur brugðnar saman

flokkur: aðferð

Hvernig á að fækka/fella af 2 lykkjur brugðnar saman


"2 lykkjur brugðnar saman" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn