frá:
943kr
per 50 g
Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 22.HPE.07484), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull - þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.
DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.00 mm
Fyrir: 17 l x 22 umf
Eftir: 24 l x 38 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Saga wrote:
Hei har dere 2 nøster air 19 skogsgrønn, parti 296156?
14.03.2022 - 12:00DROPS Design answered:
Hej Saga. Vi har dessvärre inte oversikt over vilka partier våra forhandlere har på lager, ta gärna kontakt med de direkt för att se vad de har på lager. Mvh DROPS Design
17.03.2022 kl. 14:55
Kipper wrote:
Which blocking method is best to use for this Yarn? Should I wet block it?
13.03.2022 - 09:12DROPS Design answered:
Dear Kipper, you can wet block it but try not to wet it too much, since this yarn easily absorbs water.
13.03.2022 kl. 22:08
Sylvie Valade wrote:
Mon chandail a agrandi après l’avoir porté une journée, que puis-je faire surtout pour le collet? Merci
09.03.2022 - 16:10DROPS Design answered:
Bonjour Mme Valade, essayez de montrer votre ouvrage à votre magasin (envoyez une photo par mail si besoin), ce sera plus simple de vous aider ainsi. Bon tricot!
09.03.2022 kl. 19:13
Ella wrote:
Hi, do you ship to Australia? Thanks you
08.03.2022 - 16:32DROPS Design answered:
Dear Ella, you can find the DROPS stores that ship to Australia in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
08.03.2022 kl. 21:29
Sue wrote:
I ordered yarn from Wool Warehouse for your pattern DROPS 210-4, Mountain Moraine. Yarn indicated on the pattern is Drops Air, yarn group C. The gauge for this yarn and the gauge indicated on the pattern are not even close. Could suggested yarn on the pattern be a misprint? The Air yarn is MUCH finer/thinner - making the gauge stitches per inch almost double what is indicated on the pattern.
18.02.2022 - 23:43DROPS Design answered:
Dear Sue, no, there is no misprint. DROPS Air is an airy yarn so, even though it seems very thin, it can actually give a lot of volume. You need to work loosely to acquire the gauge indicated. Happy knitting!
19.02.2022 kl. 18:04
Gerda Fransman wrote:
Hoe wordt jullie materiaal op plek van herkomst " gewonnen" ? Hebben jullie inzage in de manier waarop? Gebeurt dit diervriendelijk? En daarmee duurzaam? Ik weet dat het met schapen niet altijd het geval is. Hoe zit het met de alpaca s. Jullie wol is zo goedkoop dat ik me dat afvraag...
16.02.2022 - 10:12DROPS Design answered:
Dag Gerda,
DROPS werkt samen met de grootste en serieuze producenten die diervriendelijkheid uiterst serieus nemen en de EU-regelgeving en wetten volgen. Als grootste merk in breigarens van Noord-Europa hebben we de unieke kans om te werken met de beste ruwe materialen en zo kunnen we besparingen maken die de consument ten goede komt.
17.02.2022 kl. 14:04
Sandra Meier wrote:
Würde ich nie wieder kaufen , fasert sehr beim stricken, man bekommt Atemnot
13.02.2022 - 23:55
Sabine wrote:
Tolle, leichte, flauschige Wolle, die tatsächlich nicht kratzt. Der Pullover Night Shade wiegt in Größe L nur 325g. Normal habe ich Größe 38/40 und er passt perfekt. Gefilzt habe ich die Air auch schon, Aus quadratischen Topflappen von 26x26 cm (48 Maschen angeschlagen) wurden nach dem Filzen Läppchen von 16x16 cm. Die Handschuhe Touch of Gold in Größe S kamen als Kleinkinderhandschuhe aus der Waschmaschine,. Sie ließen sich aber stark dehnen, so dass mir passen.
08.02.2022 - 14:56
Marianne Dillenbeck wrote:
Finns det möjlighet att få några prover på garn? Lite svårt att se färgerna på nätet. Skulle önska prov på Drops Air i färgerna Beige, Rosa marmor, Rosa Sand. Stort tack på förhand. Marianne Dillenbeck Bågvägen 9 181 Lidingö Sverige
08.02.2022 - 11:05DROPS Design answered:
Hej Marianne, Vi har desværre ikke fysiske prøver at sende ud, men du kan tage kontakt med din DROPS forhandler, så kan de hjælpe dig. God fornøjelse!
09.02.2022 kl. 13:29
Patricia Hotz wrote:
Hallo Mein Projekt benötigt das Garn Lion-Brand Wool-Ease worsted weight yarn. Leider bekomme ich dieses Material in der Schweiz nicht. Ich möchte es mit einem Ihrer Garne ersetzen. Können Sie mir einen Vorschlag machen? Die Maschenprobe ist 18 x 24 Maschen, gestrickt wird mit Nr. 4.5 und 5 Es scheint sich um ein sehr leichtes Garn zu handeln. Mein Projekt ist ein Schulterwärmer mit Kapuze. Vielen Dank für Ihre Hilfe. Patricia
07.02.2022 - 09:25DROPS Design answered:
Liebe Frau Hotz, hier finden Sie alle Garne der Garngruppe C, die passten könnten, aber wie immer sollen Sie zuest eine Maschenprobe stricken. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden damit helfen, das beste passende Garn zu finden (auch telefonisch oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
07.02.2022 kl. 11:53
Jenny Valkama wrote:
Tilasin suomakaisesta verkkokaupasta drops air lankaa. Olen tyytymätön yhden kerän laatuun - lanka on paikoin hyvin epätasaista; paikoitellen lanka on niin ohutta ja koostuu vain polyamidisäikeistä, paikoitellen villa on paakkuuntunut paksuiksi kyhmyiksi. Työn jälki on näiltä osin rumaa. Miten minun tulisi toimia?
04.02.2022 - 22:26
Mona Thorgersen Laukvik wrote:
Jeg har strikket en genser i garnet drops Air. Den har etterhvert blitt litt vid og tenker derfor å prøve å vaske den og forme den på nytt. Hvordan skal jeg vaske den? Kan jeg bruke ullprogram på maskin 30 grader eller må jeg vaske den for hånd? Ser for meg at den blir enda større med håndvask.... og tenker den blir stygg og enda større når jeg må vri den opp for hånd??? Noen gode råd? Mvh Mona
02.02.2022 - 10:30DROPS Design answered:
Hei Mona. Erfaringsmessig kan ullprogram på maskin gi forskjellige resultat, kommer helt an på maskinen, så det beste er å følge vaskenavisningen. Håndvask, maks 30°C , tørkes flatt, ikke vri , men klem ut vannet, legges flatt til tørk i form (unngå å tørke plagget på underlag som suger til seg fuktighet, som for eksempel frottéhåndklær. I begge tilfeller kan plagget misfarges eller miste sin naturlige elastisitet. ). Bland vaskemiddelet godt ut i vann før plagget legges i. Beveg plagget forsiktig rundt, ikke gni! Skyll plagget godt. mvh DROPS Design
07.02.2022 kl. 09:07
Canado Maryannick wrote:
Cela fait 2 fois que je commande de la laine Air. Les couleurs ne correspondent JAMAIS aux teintes présentées. le coloris 14 qui semble rose fushia foncé, est en fait un rose qui tire vers le brique. et le coloris 21 qui semble nuancé vert, est un bleu très terne. Idem pour les coloris de Brushed Alpaca Silk qui sont en réalité plus foncés. En revanche les couleurs de Alpaca et Baby Alpaca sont assez fidèles. je ne pense pas que ça vienne de mon ordi, mais de la prise de vues.
31.01.2022 - 15:09
Tracey wrote:
Do you ship to Israel
31.01.2022 - 13:45DROPS Design answered:
Dear Tracey, you can check the DROPS stores with international shipping in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
31.01.2022 kl. 23:35
Lea wrote:
Hello! Have you stopped manufacturing grey yarn with product number 08? It has been impossible to find it from anywhere, and now I noticed that the number has been transfered to a pink yarn. This is really unfortunate because I have a sweater in the making and I can not continue it without the grey yarn. Could you please recommend me another color, which does not differ from the old 08? Or do you still manufacture this color? Thank you in advance.
29.01.2022 - 19:05DROPS Design answered:
Dear Lea, each color has its number and it does not change or is transferred to another color. The only grey colors in this yarn are nr 03, 04 and 06.
31.01.2022 kl. 00:45
Merete Holm Vinther wrote:
Er det muligt at købe farvekort? F.eks Drops Air og Drops brushed silk.
27.01.2022 - 19:02DROPS Design answered:
Hei Merete. Vi produserer ikke lengre fargekart. Vi har kun det du ser på vår nettside. mvh DROPS Design
31.01.2022 kl. 11:51
Marina D’Exelle wrote:
Hoeveel bollen Air moet ik bestellen voor een trui met kol in maat large?
22.01.2022 - 01:38DROPS Design answered:
Dag Marina,
Kijk even bij de patronen om een indicatie te krijgen van hoeveel bollen je nodig hebt. Bovenaan bij elk patroon staat dat aangegeven voor elke maat. Het hangt namelijk heel erg af van het patroon, hoe lang is de trui, zitten er kabels in, zitten er zakken op ect.
03.02.2022 kl. 11:56
Agnes Dumon wrote:
Ik heb uw garen leren kennen via via... Heb 5 bollen air uni color overgekocht. Nu heb ik 2 bollen tekort van het kleur 17 dyelot 7G0711. Waar kan ik die kopenaub. Of sturen jullie dit op?
21.01.2022 - 10:23DROPS Design answered:
Dag Agnes,
Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad te vinden.
03.02.2022 kl. 11:57
Judy Szydlo wrote:
I was told that the AIR 18 actually looks like a sky blue not like a grey green as in the color swatch. Is that true? I want to make a scarf and hat that will be smooth, not have a fuzzy look. Will the AIR knit up smoothly or am I better off with the NEPAL? I need the 5mm needle for my pattern.
19.01.2022 - 05:45DROPS Design answered:
Dear Mrs Szydlo, to help you to find the best matching yarn, please contact your DROPS store, it will be easier for them to help you directly and personnaly. Happy knitting!
19.01.2022 kl. 09:13
Annemarieke wrote:
Dag, ik ga de deken celtic comfort maken. Maar wil hem als beddensprei maken voor een 2 persoonsbed (200-210] volgens mijn berekening zou ik dan 43 bollen drops air mix nodig hebben. Een hele investering dus ik wil graag weten of mijn berekening juist is.
16.01.2022 - 17:19DROPS Design answered:
Dag Annemarieke,
Dat komt aardig in de buurt. Je kunt het omrekenen op basis van de oppervlakte van de deken, dus (2 meter x 2,10 meter) gedeeld door (0,96 x 1,22) = 3,59 keer zoveel wol wat je nodig hebt. 650 gram x 3,59 = 2333,5 gram en afgerond 2350 gram, gedeeld door 50 is 47 bollen.
Vraag je verkooppunt binnen welke termijn je eventueel overgebleven bollen in kunt leveren.
03.02.2022 kl. 12:15
Karen Voldsgaard wrote:
Jeg har lige fået lavet en kommentar i stedet for et spørgsmål. Jeg vil egentlig gerne vide, hvordan den skulle have været vasket? For hvis jeg skal følge anvisningerne, skulle jeg have lavet en trøje i 2 størrelser mindre end normalt.
15.01.2022 - 20:41DROPS Design answered:
Hei Karen. Det var utrolig kjedelig, vi har ikke fått tilbakemeldinger på at plagg i DROPS Air har blitt større ved vask. Nå er ikke Chunky Dahlia en oppskrift fra DROPS, men regner med at den har en strikkefasthet som kan brukes til DROPS Air og at strikkefastheten til garnet er fulgt, slik at det ikke er brukt større pinner og ikke får den fastheten som garnet trenger. Anbefaler å vaske en gang til, ikke la plagget ligge lenge i bløt, bruk vaskemiddel som er tilegnet ull, form genseren og tørk den flatt, og unngå å tørke genseren på underlag som suger til seg fuktighet, som for eksempel frottéhåndklær. mvh DROPS Design
18.01.2022 kl. 07:51
Karen Voldsgaard wrote:
Jeg er trist! Jeg har brugt lang tid på at strikke en Chunky Dahlia i Drops Air. Den var så flot, indtil den blev vasket efter anvisningerne. Håndvask i lunket vand, tørret fladt. Jeg kunne se det, da jeg tog den op ad vandet - den var blevet kæmpe stor! Og der er små hår overalt fra den, da den fælder meget. Det var mange penge og timer ud ad vinduet :(
15.01.2022 - 20:38
Lena Morén wrote:
Jag har stickat en babyfilt av Drops Air. Den luddar av sig väldigt mycket. Hur kommer jag tillrätta med det?
06.01.2022 - 20:50DROPS Design answered:
Hei Lena. Garnet har nok litt løse overskuddsfiber, men disse vil forsvinne etter litt bruk. mvh DROPS Design
14.01.2022 kl. 09:38
Veiga Dögg Magnúsdóttir wrote:
Góðan daginn ég keypti af verslun garn en fékk afhent vitlaust númer á tveimur dokkum því leita ég til ykkar hvort þið eigið drop air max litanr 3. dyelot: 7E8372? Eða vitið hvar ég gæti mögulega fengið það ? Kær Kveðja Veiga Dögg
04.01.2022 - 23:23DROPS Design answered:
Blessuð Veiga. Á síðunni okkar getur þú fundið verslanir sem selja DROPS garn á Íslandi.
11.01.2022 kl. 11:05
Hej! Är ert garn fair trade? hur har det blivit producerat, hur är arbetsförhållandena? tar ni hänsyn till miljön och hållbarhet? Hur har djuren behandlats?
14.02.2022 - 15:07