Hvernig á að prjóna tvöfalt perluprjón

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig er hægt að prjóna tvöfalt perluprjón. Þegar tvöfalt perluprjón er prjónað ertu með 2 lykkjur slétt við hlið á hvor annarri og 2 lykkjur slétt yfir hvora aðra. Sem sagt 2 lykkjur brugðið við hlið á hvor annarri og 2 lykkjur brugðið fyrir ofan hvora aðra. Prjónið þannig:
UMFERÐ 1: Prjónið 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt o.s. frv út umferðina.
UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur.
UMFERÐ 3: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur.
Endurtakið umferð 1-4.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Mamieparachute wrote:

Merci de votre réponse. J'ai trouvé une astuce pour atténuer ce décalage de transition de rang quand on tricote en circulaire youtube com/watch?v=twfz5nWYkiQ il s'agit de piquer dans la 1ère maille du rang précédent pour débuter un rang de motif différent.

18.02.2023 - 07:40

Mamieparachute wrote:

Comment fait-on pour tricoter en point de riz double quand on est en aiguilles circulaires (modèle 237-11 Sweet Honeycomb Jumper) pour qu'à la transition entre la fin d'un rang n et le début d'un rang n+1, il n'y ait pas un décalage qui fasse moche?

14.02.2023 - 19:15

DROPS Design answered:

Bonjour Mamieparachute, tricotez simplement le point de blé en rond comme dans le diagramme, en alternant sur 2 rangs 1 m end, 1 m env puis 1 m env, 1 m end. Vous pourrez avoir un léger décalage à la transition des tours, essayez de serrer un peu plus le fil pour remettre la dernière maille à la hauteur de la 1ère du tour, parfois ça aide. Bon tricot!

15.02.2023 - 10:13

Midom wrote:

Bonjour que veux t on dire par tricoter les mailles comme elles se présentent ? Svp Merci d avance.

08.01.2023 - 18:35

DROPS Design answered:

Bonjour Midom, vous devez alors tricoter les mailles endroit à l'endroit et les mailles envers à l'envers. Bon tricot!

09.01.2023 - 12:06

Catherine Frew wrote:

Sorry - I think I've worked it out. I should work Pattern 2 as on the flat, as in your video. I will tink back and try again.

13.09.2022 - 19:22

Ahk wrote:

Tak for denne video. Opskrift 21-8 drops vest siger dog dobbelt perlestrik: 1.p. 2 r, 2 vr,2.p.r over r og vr over vr, hvorimod jeres video starter 1.p. omvendt med 2 vr,2 r. Hvad er rigtigt? Er i tvivl om start på 2. p.-er det som man ser maskerne fra 2.p. eller er det bare det samme som man sluttede med på 1.p.? mvh ahk

22.02.2013 - 11:26

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.