Hvernig á að prjóna einfalda langa lykkju

Keywords: lykkja,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera einfalda langa lykkju. Aðferðin hentar vel fyrir hálsklút með löngum lykkjum, stroff, kraga eða tösku. Lykkjurnar eru prjónaðar fram og til baka þannig:
Lykkjurnar eru gerðar í umferð frá röngu en sjást frá réttu.
UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið allar lykkjur slétt.
UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið 1 lykkju slétt, * gerið lykkju þannig: Vefjið þræðinum laust í kringum vinstri vísifingur eins og útskýrt er á myndbandinu. Prjóni næstu lykkju slétt með því að draga 2 þræðina á vinstri vísifingri í gegnum lykkjuna – en lykkjur eru áfram á vinstri prjóni. Prjónið 1 lykkju slétt í sömu lykkju aftan í lykkjubogann (= 1 lykkja snúin slétt). Nú eru 2 lykkjur + 1 lykkja snúin slétt á hægri prjóni. Steypið 2 síðustu lykkjum yfir fyrstu lykkju = 1 lykkja *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Endurtakið þessar 2 umferðir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (12)

Sigrunn Daatland wrote:

Vil gjerne ha oppskrift på barnelue 4 år i løkkestrikket.

15.09.2023 - 18:48

DROPS Design answered:

Hei Sigrunn. Ønsket er videresendt til designavd. I mellomtiden kan du jo ta en titt på luen i DROPS 125-18 og prøve å regne om på hvordan strikke den mindre. mvh DROPS Design

18.09.2023 - 09:28

Vibber Hermansen wrote:

Hvordan strikker man løkkestrik på rundpind? Fx en nissehues nederste kant (= starten af huen) Der er jo ingen vrang

02.01.2022 - 22:28

DROPS Design answered:

Hei Vibber. Du kan strikke 1 omgang vrang før du starter med løkkestikk. mvh DROPS Design

04.01.2022 - 11:20

A. Damasio wrote:

Este é o melhor sítio que alguma vez vi na net. Bem organizado, claro, muito completo, partilhando know-how gratuitamente. Obrigada a quem torna tudo isto possível.

27.03.2013 - 14:29

Annelen wrote:

Die Beschreibung des Schlingenstiches ist absolut SUPER. Vielen Dank für Text und Video!

17.03.2013 - 22:26

Esther wrote:

Estoy viendo algunos videos y este, por curiosidad, me ha encantado, no sabíahacer el punto y ya está en mi memoria. Gracias está muy bien los videos.

27.01.2013 - 19:17

Nikki wrote:

Has anyone used this stitch in making a bathmat? If so, would the base be dense enough?

24.01.2013 - 07:09

Bep Rijgersberg wrote:

I am lefthanded. This video has the needle with the knitting in the lefthand and the empty needle right. This is for lefthanded people very good to see.

26.11.2012 - 18:52

Dymphna Kupers wrote:

Dit geld voor alle video's Hier ben ik zo blij mee en dankbaar voor . Nu kan ik breien, veel dingen zijn nu duidelijk. Als waardering een 10

11.10.2012 - 09:54

Betina Hansen wrote:

Kunne tænke mig at vide, hvor meget ekstra garn der skal bruges til ex. en trøje str. M ??

20.08.2012 - 08:33

Carolyne wrote:

I love that there is no talking in these videos,just the steps. I find remembering the steps so much easier because your focused on what your watching without interruptions of what your hearing. They are the best Videos & I'm so glad i found your website today.

25.03.2012 - 08:37

Madara wrote:

These video of loop knitting are very educational, I could always learn more!

16.10.2011 - 17:26

Feige Bärbel wrote:

Da bricht man sich ja die Finger dabei

28.01.2011 - 20:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.