Hvernig á að hekla mismunandi aðferðir sem notaðar eru í 2. vísbendingu í DROPS Mystery Blanket Spri

Keywords: teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mismunandi aðferðir sem notaðar eru í 2. vísbendingu í DROPS Mystery Blanket Spring Lane. Teppið er heklað úr DROPS ♥ You #8, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow.
1 = loftlykkja
2= fastalykkja í lykkju
3= hálfur stuðull í lykkju
4= stuðull í lykkju
5= tvíbrugðinn stuðull í lykkju
6= 3 loftlykkjur
7= keðjulykkja
8= stuðull um loftlykkjuboga.
Til að sjá alla útskýringuna á 2. vísbendinu sjá; Spring Lane – vísbending #2

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.