Tími til að kjósa!
Það er ný vörulína væntanleg og við þurfum á hjálp þinni að halda...
Finnurðu fyrir sumargolunni? Vor- og sumarlínan okkar er næstum tilbúin og við værum þakklát fyrir hjálp þína við að velja hvaða mynstur ættu að komast í vörulínuna! 🌾
Hönnunin sem fær flest atkvæði verður að fríum mynstrum sem byrja að koma á netið í byrjun febrúar. Gakktu úr skugga um að uppáhaldsmynstrin þín komist í atkvæðagreiðsluna og láttu vita svo vinir þínir geti líka kosið!
Greiddu atkvæði hér
Atkvæðagreiðslan lýkur 19. janúar klukkan tólf (að Óslóartíma).