DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar vel t.d. í hálsklúta, peysur og teppi.

Það eru til margar útgáfur af klukkuprjóni – allt frá hvaða/hversu margar lykkjur maður prjónar á milli randa (hvort sem er) í þeirri aðferð sem er notuð. Nokkrar útgáfur hafa mynstur sem er í annarri hliðinni, á meðan aðrar eru með mynstur sem er eins í báðum hliðum. Það er einnig hægt að prjóna klukkuprjón með 2 litum – þetta gefur fallega viðbót þar sem litirnir verða gagnstæðir frá réttu og frá röngu.

Það sem allar aðferðir með klukkuprjóni hafa sameiginlegt er að prjónað er með tvöföldum lykkjum (annað hvort með uppslætti eða með því að prjóna í lykkju að neðan) – þess vegna þarf meira af garni þegar klukkuprjón er prjónað en þegar prjónað er venjulegt stroff.

Algengustu 4 aðferðirnar í klukkuprjóni eru eftirfarandi:

Báðar aðferðir í klukkuprjóni gefa sömu útkomu, aðferðirnar gefa útkomu sem er eins bæði frá réttu og frá röngu – aðal munurinn er að Klukkuprjón án uppsláttar getur verið aðeins stífari en Klukkuprjón án uppsláttar, því hér prjónar maður í lykkjuna í umferðinni að neðan.

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en hér er mynstrið bara prjónað í annarri hverri umferð.

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en hér er mynstrið einungis prjónað í annarri hverri umferð. Bæði Falskt klukkuprjón og Hálft klukkuprjón gefur útkomu sem er mismunandi mynstur frá réttu og frá röngu – það þarf því minna garn en í aðferðum með klukkuprjóni.


Hvernig á að prjóna þessar 4 aðferðir með klukkuprjóni

Hægt er að prjóna þessar aðferðir bæði fram og til baka og í hring. Hægt er að prjóna yfir sléttar tölur og oddatölur á lykkjum. Í dæminu að neðan þá er prjónað fram og til baka yfir oddatölur á lykkjum.

Myndin að neðan sýnir stykki séð frá réttu, myndin til hægri sýnir stykki séð frá röngu.

Klukkuprjón með uppslætti

Þetta er algengasta aðferðin við að prjóna klukkuprjón og gefur fallega útkomu sem er eins frá réttu og frá röngu.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja garðaprjón.

3. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið frá *-* þar til eftir er 1 uppslátturinn og 2 lykkjur, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja garðaprjón.

Endurtakið 2. og 3. umferð upp úr .

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón

Klukkuprjón án uppsláttar

Þessi aðferð gefur útkomu sem er alveg eins í báðum hliðum.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * 1 lykkja brugðin, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt.

Endurtakið 2. umferð.

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón án uppsláttar fram og til baka

Falskt klukkuprjón

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en uppslátturinn er einungis prjónaður í annarri hverri umferð. Þess vegna er ekkert mynstur á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðna saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

Endurtakið 1. og 2. umferð upp úr.

Sjá DROPS kennslumyndband: Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón - 1

Hálft klukkuprjón

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en prjónað er í lykkju að neðan einungis í annarri hverri umferð. Mynstrið verður því einungis á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* út umferðina.

Endurtakið 1. og 2. umferð.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband: Hvernig á að prjóna hálft klukkuprjón

Athugasemdir (86)

Country flag Cristina skrifaði:

Come si lavorano le maglie avviate nel sottomanica, ai ferri circolari, costa inglese? Grazie

07.04.2025 - 17:09

DROPS Design svaraði:

Buonasera Cristina, a quale modello sta facendo riferimento? Buon lavoro!

12.04.2025 - 18:02

Country flag Margrit OWEN skrifaði:

Wie night man eine Masche zu am Anfang und am Ende der Reihe?

18.02.2025 - 23:02

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Owen, hier finden Sie einige Videos, die zeigen, wie man in einem Vollpatentmuster zunimmt; vielleicht finden Sie die gesuchte Technikk. Viel Spaß beim Stricken!

19.02.2025 - 08:12

Country flag Trine skrifaði:

Undskyld, jeg ikke skrev hvilket vejledning der skulle rettes. Det er til falsk patent. Mvh Trine

02.01.2025 - 09:48

Country flag Trine skrifaði:

Ift. skriftlig vejledning står der at på 2. pind, skal omslag og løs maske strikkes "vrang". I videoen står der "ret", hvilket også vises. Kan I rette det til i den skriftlige vejledning, så det bliver korrekt? Tak i øvrigt for de fine opskrifter og videoer. De har hjulpet mig mange gange 😊

01.01.2025 - 09:57

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. Under hvilken patent strikk / hvilken vejledning tenker du på og hvilken video? På siden du har lagt din kommentar under viser vi Helpatent med kast, Helpatent uten kast, Falsk patent og Halvpatent Og vi har ulike video. Så for å svare på riktig patent / riktig video er det fint om du kan opplyse dette. mvh DROPS Design

02.01.2025 - 09:01

Country flag Toril Strandvik skrifaði:

Hei! Jeg skal strikke mountain moraine vest. I oppskriften er det flere oppdelinger. Er usikker på hvordan jeg skal gjøre der det står inndeling til skulder. Er det uttak på to steder for hver skulder? Eller er det kun på a2og a3 jeg skal legge ut.

14.11.2024 - 11:27

DROPS Design svaraði:

Hei Toril. Ta en titt på hjelpevideoene til denne vesten, og les video tekstene. Du finner hjelpevideoene til høyre / eller under bildet. mvh DROPS Design

18.11.2024 - 08:24

Country flag Jesse skrifaði:

I found it :) I believe the line 'repeat needle 2' or 'herhaal naald 2' is missing with the desciption of the full Fisherman's rib. Then it makes more sense

12.11.2024 - 18:51

Country flag Jesse skrifaði:

Hi Drops, I hope I am mistaken, but I believe the desciption for the whole and half Fisherman's rib is exactly the same? Or what am I missing here? Thank you

12.11.2024 - 18:49

DROPS Design svaraði:

Dear Jesse, the difference between Fisherman's rib and False Fisherman's rib is that in the Fisherman's rib you will repeat the row with the "purl 1, knit 1 stitch below" pattern every row, while in the False Fisherman's rib you will alternate between a knit row and a "purl 1, knit 1 stitch below" pattern. That's why in Fisherman's rib you only repeat row 2 and in the False Fisherman's rib both rows are repeated (rows 1 and 2) as indicated. Happy knitting!

17.11.2024 - 19:38

Country flag Tanja skrifaði:

Ist das Halbpatent mit Umschlag oder mit tiefergestochenen Maschen dehnbarer?

07.11.2024 - 09:09

DROPS Design svaraði:

Liebe Tanja, das Halbpatent mit Umschlägen ist normalerweise ein klein wenig elastischer, aber auch der individuelle Strickstil spielt eine Rolle. Machen Sie am besten eine Maschenprobe bzw. einen Probelappen einmal mit tiefergestochenen Maschen und einmal mit Umschlägen und schauen Sie, welche Elastizität Ihnen besser gefällt. Viel Spaß beim Stricken!

09.11.2024 - 08:37

Country flag Dagmar Netsch skrifaði:

Hallo, wie stricke ich ein Daumenloch in einer Stulpe mit Vollpatent mit Umschlägen ? Ich möchte keinen Keil stricken sondern nur ein Loch und kriege das nicht hin. Vielen Dank für eine Antwort. Dagmar

08.10.2024 - 10:32

Country flag Jessica skrifaði:

För att undvika förvirring hade det varit bättre om "Falsk patent" kallades "Halvpatent med omslag" eftersom det är samma teknik (med omslag) fast ensidigt mönster. Den tekniken som nu kallas "Halvpatent" är också en ensidig variant av "Patent utan omslag" och borde därför kallas "Halvpatent utan omslag". Båda teknikerna producerar identiska mönster så ingen borde benämnas som falsk.

22.09.2024 - 11:52

Country flag Torsten skrifaði:

Ich habe eine Masche Verloren wie reparieren ich das?

14.08.2024 - 06:25

DROPS Design svaraði:

Lieber Torsten, vielleicht kann Ihnen dieses Video helfen?

16.08.2024 - 08:59

Country flag Nona skrifaði:

Hi, wie strickt man Patent in Runden? (nur mit Hinreihen)

12.04.2024 - 08:47

DROPS Design svaraði:

Liebe Nona, in diesem Video zeigen wir, wie man ein Vollpatent in Runden strickt, hoffentlich kann das Ihnen helfen. Viel Spaß beim Stricken!

12.04.2024 - 15:58

Country flag Radhika Compton skrifaði:

Hi, Does False English Rib use more yarn than stockinette stitch?

12.01.2024 - 13:07

Country flag Lena skrifaði:

Jag vill sticka på rundsticka. Hur ska jag sticka då?

26.12.2023 - 11:57

DROPS Design svaraði:

Hei Lena. Ta en titt på denne videoen: Hur man stickar helpatent runt Evnt søk på ordet patent og se igjennom de videoen vi har. mvh DROPS Design

08.01.2024 - 10:13

Country flag Anja skrifaði:

Hei. Strikkefasthet for garnet angis på nøstene, men min erfaring er at patentstrikk har en annen strikkefasthet. Har dere noen formening om hvordan strikkefasthet for patentstrikk er sammen liknet med oppgitt strikkefasthet? Eksempelvis 20m/10cm oppgitt strikkefasthet, hva kan man forvente at patentstrikk av samme garn vil ha?

06.12.2023 - 07:22

DROPS Design svaraði:

Hei Anja. Det er oppgitt en strikkefasthet på nøstet (i glattstrikk), men når du skal strikke noe i patent, vil det i oppskriften være opplyst strikkefastheten i patent (om det kun strikkes patent). Men denne strikkefastheten kan variere fra oppskrift til oppskrift. mvh DROPS Design

11.12.2023 - 07:08

Country flag Kari skrifaði:

Kan jeg bytte ut helpatent med halvpatent i oppskriften? Hva blir i så fall konsekvensen?

15.11.2023 - 20:05

DROPS Design svaraði:

Hej Kari, ja men lav en strikkeprøve så du er sikker på at få den strikkefasthed som står i opskriften :)

17.11.2023 - 11:12

Country flag Anita skrifaði:

Hvordan måler man lengde på halpatent?

07.09.2023 - 12:47

Country flag Benedikte skrifaði:

Hej. Lukker man af i to-farvet patent, som man lukker af i rib?

28.08.2023 - 16:37

DROPS Design svaraði:

Hei Benedikte Ja, det kan du. Husk det kan være lurt å Det felle av kastene som egne masker. Dette gjøres for at avfellingskanten ikke skal stramme arbeidet. mvh DROPS Design

04.09.2023 - 08:12

Country flag Inge Haugaard skrifaði:

Slår man et lige eller ulige antal masker op? (Sikkert et dumt spørgsmål)

12.07.2023 - 16:18

DROPS Design svaraði:

Hei Inge. Strikkes arbeidet frem og tilbake og du vil at arbeide du strikker skal avslutte likt som du starter, blir maskeantallet ujevnt. Strikkes arbeidet rundt blir maskeantallet jevnt. mvh DROPS Design

24.07.2023 - 08:53

Country flag Inger-Lise skrifaði:

Hvordan strikke german short rows i halvpatentstrikk?? Finner ingen god forklaring..

11.07.2023 - 11:55

DROPS Design svaraði:

Hei Inger-Lise. Er det en DROPS -oppskrift som har en forhøyning (german short rows) i halvpatent? Oppgi DROPS nr. så skal hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS Design

24.07.2023 - 08:49

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.