Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar vel t.d. í hálsklúta, peysur og teppi.

Það eru til margar útgáfur af klukkuprjóni – allt frá hvaða/hversu margar lykkjur maður prjónar á milli randa (hvort sem er) í þeirri aðferð sem er notuð. Nokkrar útgáfur hafa mynstur sem er í annarri hliðinni, á meðan aðrar eru með mynstur sem er eins í báðum hliðum. Það er einnig hægt að prjóna klukkuprjón með 2 litum – þetta gefur fallega viðbót þar sem litirnir verða gagnstæðir frá réttu og frá röngu.

Það sem allar aðferðir með klukkuprjóni hafa sameiginlegt er að prjónað er með tvöföldum lykkjum (annað hvort með uppslætti eða með því að prjóna í lykkju að neðan) – þess vegna þarf meira af garni þegar klukkuprjón er prjónað en þegar prjónað er venjulegt stroff.

Algengustu 4 aðferðirnar í klukkuprjóni eru eftirfarandi:

Báðar aðferðir í klukkuprjóni gefa sömu útkomu, aðferðirnar gefa útkomu sem er eins bæði frá réttu og frá röngu – aðal munurinn er að Klukkuprjón án uppsláttar getur verið aðeins stífari en Klukkuprjón án uppsláttar, því hér prjónar maður í lykkjuna í umferðinni að neðan.

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en hér er mynstrið bara prjónað í annarri hverri umferð.

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en hér er mynstrið einungis prjónað í annarri hverri umferð. Bæði Falskt klukkuprjón og Hálft klukkuprjón gefur útkomu sem er mismunandi mynstur frá réttu og frá röngu – það þarf því minna garn en í aðferðum með klukkuprjóni.


Hvernig á að prjóna þessar 4 aðferðir með klukkuprjóni

Hægt er að prjóna þessar aðferðir bæði fram og til baka og í hring. Hægt er að prjóna yfir sléttar tölur og oddatölur á lykkjum. Í dæminu að neðan þá er prjónað fram og til baka yfir oddatölur á lykkjum.

Myndin að neðan sýnir stykki séð frá réttu, myndin til hægri sýnir stykki séð frá röngu.

Klukkuprjón með uppslætti

Þetta er algengasta aðferðin við að prjóna klukkuprjón og gefur fallega útkomu sem er eins frá réttu og frá röngu.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja garðaprjón.

3. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið frá *-* þar til eftir er 1 uppslátturinn og 2 lykkjur, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja garðaprjón.

Endurtakið 2. og 3. umferð upp úr .

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón

Klukkuprjón án uppsláttar

Þessi aðferð gefur útkomu sem er alveg eins í báðum hliðum.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * 1 lykkja brugðin, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt.

Endurtakið 2. umferð.

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón án uppsláttar fram og til baka

Falskt klukkuprjón

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en uppslátturinn er einungis prjónaður í annarri hverri umferð. Þess vegna er ekkert mynstur á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðna saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

Endurtakið 1. og 2. umferð upp úr.

Sjá DROPS kennslumyndband: Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón - 1

Hálft klukkuprjón

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en prjónað er í lykkju að neðan einungis í annarri hverri umferð. Mynstrið verður því einungis á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* út umferðina.

Endurtakið 1. og 2. umferð.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband: Hvernig á að prjóna hálft klukkuprjón

Athugasemdir (75)

Maria Teresa wrote:

Quali tipi di filati sono adatti per il punto coste inglesi o fisherman's rib? Grazie. What types of yarn are suitable for English rib or fisherman's rib stitch? Thank you.

04.01.2023 - 15:47:

DROPS Design answered:

Buonasera Maria Teresa, a questo link può trovare i nostri modelli lavorati a coste inglesi e i filati con cui sono stati realizzati. Buon lavoro!

05.01.2023 - 22:37:

Anki wrote:

Hej! Hur stickar man halvpatent med dubbelmaska? Mössa Red Hot Chili Pepper.

30.11.2022 - 16:40:

DROPS Design answered:

Hei Anki. Under selve oppskriften finner du hjelpevideo, ta en titt på videoen "Hur man stickar 1 rät i maskan från förra varvet", så ser du hvordan du strikker patentmasken skal strikkes. mvh DROPS Design

05.12.2022 - 10:12:

Isabelle Gravier Calleau wrote:

Bonjour, Est-ce que l'un de ces points est un autre nom des "côtes perlées ? " Merci !

21.11.2022 - 15:03:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Gravier Calleau, il est possible que ce soit la technique des côtes anglaises avec mailles doubles. Bon tricot!

21.11.2022 - 16:33:

Gro Eva Tøsdal wrote:

Hva betyr 1 maske rille? Mvh Gro

25.10.2022 - 10:10:

DROPS Design answered:

Hei Gro. Det kommer litt an på hva som er forklart i den oppskriften du strikker etter. Som regel står det en forklaring øverst i oppskriften, f.eks: "RILLE (strikkes frem og tilbake): Strikk rett på alle pinner. 1 rille i høyden = Strikk 2 pinner rett". Da strikker du 1 eller flere masker rett, både fra retten og vrangen. Eller f.eks: "RILLE (strikkes rundt): 1 rille i høyden = 2 omganger, det vil si strikk 1 omgang rett og 1 omgang vrang". Du kan også søke på RILLE under video, da kommer det opp video som viser RILLESTRIKK. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 07:19:

Arlette Dufour wrote:

On ma demander de faire le pull en cotes anglaise n°30-9 mais on ma donner de la laine differente . j'ai fait l'echantillon (26m en 3 =13 cm ) si je regardemon echantillon 10 cm = 20 m la laine qu'il mon donner est 23 m pour 10 cm comment faire pour etre au plus juste je suis perdu pouvais vous m'aider grand merciMme Dufour

21.10.2022 - 13:49:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Dufour, ce modèle se tricote sur la base de 24 mailles x 32 rangs jersey = 10 x 10 cm; si vous n'avez pas cet échantillon, essayez avec des aiguilles plus grosses peut être (si vous avez 26 mailles, vous en avez trop, il faut agrandir vos mailles pour coller à l'échantillon) - ou bien recherchez un modèle qui correspond à votre tension grâce à notre moteur de recherches (cf pulls enfant de 25 à 23 m pour 10 cm). Bon tricot!

21.10.2022 - 16:45:

Catarina Legnér wrote:

Hej! Jag har en fråga av annat sticksätt. Hur stickar man alpresår. Det skall vara 2 räta och 2 aviga samt ojämnt antal maskor. Förstår inte det där med ojämnt antal.

09.10.2022 - 15:54:

DROPS Design answered:

Hei Catarina. For å få det likt på begge sider, må det være ujevnt maskeantall, når det strikkes frem og tilbake. Så om du strikker 1 rett / 1 vrang, må det avsluttes med 1 rett, slik at begge sidene blir like. Om du skal strikke 2 rett / 2 vrang, går mønstret over 4 masker, men for å få det likt i begge sider, må du legge til med 2 masker. mvh DROPS Design

10.10.2022 - 07:42:

Hanne wrote:

Hej. Hvordan skifter jeg fra halvpatent på rundpind til samme halvpatent men skal strikkes frem og tilbage til ærmegab? Mange hilsner Hanne

03.10.2022 - 16:25:

DROPS Design answered:

Hei Hanne. Ta en titt på denne videoen, den viser halvpatent frem og tilbake. Ellers så står det beskrevet i oppskriften hvordan halvpatent skal strikkes rundt og hvordan halvpatent skal strikkes frem og tilbake. Hvilken DROPS oppskrift er det? Hvordan strikke halvpatent mvh DROPS Design

09.10.2022 - 12:26:

Laura Rocha wrote:

Buenas tardes. Estoy realizando el cojín No 215-43 y no he logrado que me salgan los diagramas A2 y A3. No he encontrado un video que muestre esta puntada (en aguja circular). Podrían por favor indicarme dónde consigo este video y una explicación sobre la puntada. Gracias

29.09.2022 - 23:01:

DROPS Design answered:

Hola Laura, puedes consultar cómo trabajar en el punto de la vuelta anterior en el siguiente vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1350&lang=es. La única diferencia es que el punto de la vuelta anterior es un derecho, en vez de un revés, y que se trabaja en redondo en vez de ida y vuelta, pero la puntada es igual.

02.10.2022 - 23:49:

Laura Rocha wrote:

Buenas tardes. Estoy realizando un cojín según modelo 215-43, no he logrado que me salgan los esquemas A2 y A3. Podrían por favor darme una explicación adicional?. Gracias. Quedo en espera

29.09.2022 - 22:57:

DROPS Design answered:

Hola Laura, puedes consultar cómo trabajar en el punto de la vuelta anterior en el siguiente vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1350&lang=es. La única diferencia es que el punto de la vuelta anterior es un derecho, en vez de un revés, y que se trabaja en redondo en vez de ida y vuelta, pero la puntada es igual.

02.10.2022 - 23:49:

Dorte Høy-Caspersen wrote:

Hej. Jeg kan ikke strikke patent. Er begynder. Kan jeg strikke efter opskriften men med en nemmere teknik der ligner? Mvh. Dorte

19.09.2022 - 17:39:

DROPS Design answered:

Hei Dorte. Om du har funnet en oppskrift i patent, men heller vil strikke en enklere teknikk, så bil ikke oppskriften være tilpasset en annen teknikk og resultatet vil bli feil. I oversikten viser vi 4 ulike patent teknikker, de er veldig tøyelig og gir en fin-fin struktur. Prøv å søk under video og skriv inn patent, der vil du finne mange videoer i patent som evnt kan hjelpe deg. mvh DROPS Design

26.09.2022 - 07:23:

Marina wrote:

Wie zähle ich die Reihen im Patent?! Muss ich die Reihen, die ich gezählt habe verdoppeln und auf die richtige Anzahl der Reihen zu kommen?! Vielen Dank für die Hilfe 🙂

08.09.2022 - 00:56:

DROPS Design answered:

Liebe Marina, jede Reihe zählt für eine Reihe - aber wenn man die Reihen von einem Strickstück zählen muss, sieht eine rechte Masche im Vollpatent für 2 Reihen die Sie gestrickt haben. Viel Spaß beim stricken!

08.09.2022 - 09:31:

Kajsa wrote:

Hej och tack för svaret! Men det jag undrade var hur man gör en snygg sidokant, inte hur man maskar av. Har ni något bra tips på det?

29.08.2022 - 15:47:

DROPS Design answered:

Hej Kajsa, inne på instruktionsvideor kan du söka på kantmaskor eller kant: Instruktionsvideor - kant

31.08.2022 - 14:40:

Kajsa wrote:

Hej! Hur gör jag en snygg kant när jag stickar ett rakt stycke i helpatent? Jag har försökt med alla möjliga varianter, en maska, två maskor, tre maskor, fyra maskor och med rätstickning, resårstickning och mosstickning samt att lyfta första maskan på varvet eller att inte göra det. Men hur jag än gör så blir kanten alldeles för "fladdrig". Har ni något bra tips på hur jag kan göra för att få en fin kant som inte fladdrar?

24.08.2022 - 11:09:

DROPS Design answered:

Hei Kajsa. Gå til vår hjemmesiden, klikk på Tips&Hjâlp - Stickat - Avmaska. Der vil du finne mange vidoer som viser avmasking. Selv om du strikker helpatent, kan du prøve å tilpasse til en avfelling du syns vil bli penest til ditt arbeid. Du kan også prøve å dampe arbeidet lett og evnt. blokke det (med nåler).mvh DROPS Design

29.08.2022 - 07:38:

Estela Sidotti wrote:

Hola buenas tardes soy de Argentina y quería preguntarles cómo se hacen los aumentos en el falso punto Inglés con puntos dobles. Muchísimas gracias Estela.

16.08.2022 - 03:35:

DROPS Design answered:

Hola Estela, en el falso punto inglés, los aumentos se trabajan mejor por el lado revés, ya que por este lado se trabajan todos los puntos iguales (dependiendo del dibujo, se trabajarán todos los puntos de derecho o de revés).

21.08.2022 - 20:11:

Linda Berndtsson wrote:

Har stickat en slipover/väst i halvpatent (fram och tillbaka på rundsticka). Behövde förlänga den lite och har stickat ett stycke som jag nu vill sticka ihop med det jag redan stickat. Finns det något sätt att sticka ihop det eller måste jag sy på något sätt?

14.07.2022 - 12:34:

DROPS Design answered:

Hei Linda. Vi har ingen video på hvordan sy eller strikke på et stykke på et allerede strikket arbeid i halvpatent. Det må nok sys på, men du vil nok få en "synlig strek", der det sys på. Så må du tenke på hvordan vesten er strikket, ovenfra og ned eller nedenifra og opp? Og hvordan er det nye stykket strikket, vil maskene vende sammen vei. mvh DROPS Design

08.08.2022 - 08:48:

Joelle Darras wrote:

Bonjour Après le col si j'ai bien compris on tricote en circulaire et non pas en va et vient, donc on est toujours sur l'endroit, pourquoi dans les explications parle ton denvers et dendroit, merci pour votre reponse

11.06.2022 - 22:18:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Darras, peut-être qu'à un moment donné, on va continuer en rangs ou bien tricoter les manches en rangs? Sans le numéro de modèle, difficile de pouvoir vous en dire davantage, n'hésitez pas à poser votre question sur le modèle concerné ou bien à nous l'indiquer ici. Bon tricot!

13.06.2022 - 12:22:

Anett wrote:

Hur ökar man i halvpatent för att det ska bli snyggt. Finns det några bra tips. Googlat ihjäl mig och det finns ingenstans. Ska öka en maska på var sida av märkmaska. Är på vippen och ge upp med ärmarna.

21.01.2022 - 23:08:

DROPS Design answered:

Hei Anett. Er nok vanskelig å øke på hver side av en maske, men om du f.eks strikker rundt kan du kan øke 2 masker ved å strikke 3 masker i 1 rettmaske (patentmasken/maske med merket). Strikk slik: 1 rett i masken med merke, men vent med å løfte masken av venstre pinne, lag 1 kast om høyre pinne, strikk 1 rett i samme maske uten å løfte masken av venstre pinne , løft deretter masken av venstre pinne = 3 masker (dvs 2 masker økt). På neste omgang strikkes disse maskene 1 rett, 1 vrang, 1 rett, men på neste omgang igjen strikkes disse som halvpatent. Det vil bli et lite "hull" i økemasken. mvh DROPS Design

25.01.2022 - 09:43:

Malin wrote:

Hei, På helpatent, hvordan teller man maskeantall på pinnen da? Teller man hver maske, eller blir kastet og den ene masken telt som en maske siden de skal strikkes sammen?

10.01.2022 - 11:25:

DROPS Design answered:

Hei Malin. Kastet tilhører patentmasken og telles ikke som en egen maske. mvh DROPS Design

14.01.2022 - 08:31:

Irma Boeykens wrote:

Ik wil de spencer van drops sky poederdozen gaan breien. Het patroon is in tricotsteek. Ik wil hem graag in valse patentsteek breien. Moet ik dan meer steken opzetten? Hoeveel garen moet ik extra bestellen. Wat bedoelt u met kanttekening in ribbelsteek? Is dat de steek averechts afhalen?

08.01.2022 - 16:54:

DROPS Design answered:

Dag Irma,

Het is voor ons helaas niet mogelijk om een patroon aan te passen naar persoonlijke wensen. Je zou het beste een patroon uit kunnen zoeken die al in patentsteek is. Voor valse patentsteek hoef je in beginsel niet meer steken op te zetten.

12.01.2022 - 10:37:

Kathleen wrote:

In pattern no fa-318 - so cosy tights, please can you tell me how the second row of ribbing is worked. From the pattern it seems that both rows are the same which would not produce ribbing.

07.01.2022 - 17:42:

DROPS Design answered:

Dear Kathleen, when working rib in the round, work K over K and P over P, ie after first round K 1, * P 2, K 2 *, repeat from *-*, finish with P 2 and K 1, continue like this for 5 cm. Happy knitting!

10.01.2022 - 09:54:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.