Orðasafn fyrir prjón & hekl

prjónað í hring

Hægt er að prjóna í hring bæði með sokkaprjónum og hringprjónum. Prjónað er í sömu prjónstefnu allan tímann án þess að snúa við og prjóna til baka. Prjónað er allan tímann frá réttu.

samheiti: prjónað í hring

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna garðaprjón í hring á hringprjón


"prjónað í hring" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn