Orðasafn fyrir prjón & hekl

ömmuferningur

Ömmuferningar eru litlir sígildir heklaðir ferningar sem heklaðir eru frá miðju og út. Þessir ferningar eru mikið notaðir í teppi, margir litlir ferningar heklaðir/saumaðir saman.

samheiti: ömmuferningar, ferningur,

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að hekla ömmuferninga með litaskiptum


"ömmuferningur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn