Fyrir hlýjar og léttar flíkur sem yndislegt er að hafa næst húðinni, prufaðu að sameina DROPS Air með DROPS Brushed Alpaca Silk. Tveir þræðir sameinaðir úr garnflokki C = garnflokkur E, sem gefur prjónfestu með 10 lykkjum x 14 umferðir = 10 x 10 cm, með prjónum 9, sem passar vel fyrir mynstrin okkar úr garnflokki E.