DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar vel t.d. í hálsklúta, peysur og teppi.

Það eru til margar útgáfur af klukkuprjóni – allt frá hvaða/hversu margar lykkjur maður prjónar á milli randa (hvort sem er) í þeirri aðferð sem er notuð. Nokkrar útgáfur hafa mynstur sem er í annarri hliðinni, á meðan aðrar eru með mynstur sem er eins í báðum hliðum. Það er einnig hægt að prjóna klukkuprjón með 2 litum – þetta gefur fallega viðbót þar sem litirnir verða gagnstæðir frá réttu og frá röngu.

Það sem allar aðferðir með klukkuprjóni hafa sameiginlegt er að prjónað er með tvöföldum lykkjum (annað hvort með uppslætti eða með því að prjóna í lykkju að neðan) – þess vegna þarf meira af garni þegar klukkuprjón er prjónað en þegar prjónað er venjulegt stroff.

Algengustu 4 aðferðirnar í klukkuprjóni eru eftirfarandi:

Báðar aðferðir í klukkuprjóni gefa sömu útkomu, aðferðirnar gefa útkomu sem er eins bæði frá réttu og frá röngu – aðal munurinn er að Klukkuprjón án uppsláttar getur verið aðeins stífari en Klukkuprjón án uppsláttar, því hér prjónar maður í lykkjuna í umferðinni að neðan.

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en hér er mynstrið bara prjónað í annarri hverri umferð.

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en hér er mynstrið einungis prjónað í annarri hverri umferð. Bæði Falskt klukkuprjón og Hálft klukkuprjón gefur útkomu sem er mismunandi mynstur frá réttu og frá röngu – það þarf því minna garn en í aðferðum með klukkuprjóni.


Hvernig á að prjóna þessar 4 aðferðir með klukkuprjóni

Hægt er að prjóna þessar aðferðir bæði fram og til baka og í hring. Hægt er að prjóna yfir sléttar tölur og oddatölur á lykkjum. Í dæminu að neðan þá er prjónað fram og til baka yfir oddatölur á lykkjum.

Myndin að neðan sýnir stykki séð frá réttu, myndin til hægri sýnir stykki séð frá röngu.

Klukkuprjón með uppslætti

Þetta er algengasta aðferðin við að prjóna klukkuprjón og gefur fallega útkomu sem er eins frá réttu og frá röngu.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja garðaprjón.

3. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið frá *-* þar til eftir er 1 uppslátturinn og 2 lykkjur, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja garðaprjón.

Endurtakið 2. og 3. umferð upp úr .

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón

Klukkuprjón án uppsláttar

Þessi aðferð gefur útkomu sem er alveg eins í báðum hliðum.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * 1 lykkja brugðin, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt.

Endurtakið 2. umferð.

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón án uppsláttar fram og til baka

Falskt klukkuprjón

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en uppslátturinn er einungis prjónaður í annarri hverri umferð. Þess vegna er ekkert mynstur á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðna saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

Endurtakið 1. og 2. umferð upp úr.

Sjá DROPS kennslumyndband: Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón - 1

Hálft klukkuprjón

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en prjónað er í lykkju að neðan einungis í annarri hverri umferð. Mynstrið verður því einungis á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* út umferðina.

Endurtakið 1. og 2. umferð.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband: Hvernig á að prjóna hálft klukkuprjón

Athugasemdir (86)

Country flag Else Karin Døving skrifaði:

Hei. Hvordan klarer en å telle omgangane når en strikker helpantent med kast? Mvh Else Karin

28.06.2023 - 19:16

DROPS Design svaraði:

Hej Else Karin, Hver store retmaske består af 2 omgange :)

29.06.2023 - 15:01

Country flag Lærke skrifaði:

Hej! Når der står i min opskrift, at jeg skal strikke 11p halvpatent, er det så seks pinde ret og fem pinde vrang (og her halvpatentpinden) så det er 11 pinde i alt, eller 11 retpinde og 11 vrangpinde?

16.05.2023 - 13:02

DROPS Design svaraði:

Hej Lærke, det skulle jeg tro, men det kommer an på hvilken opskrift det er. Skriv dit spørgsmål ind i selve DROPS opskriften, skriv hvilken størrelse du strikker og hvor du er kørt fast, så svarer vi så godt vi kan :)

17.05.2023 - 10:56

Country flag Shilps skrifaði:

Is half Fisherman's rib any different to false Fisherman's rib?

28.04.2023 - 00:56

Country flag Silje skrifaði:

Hei! Jeg ønsker meg også veldig en video og inngående forklaring om hvordan man tar opp masker i ulike typer patentstrikk. Jeg har lett overalt! Kan dere hjelpe? Jeg måtte rekke opp et prosjekt i halvpatent fire ganger, og til slutt ga jeg opp. På forhånd takk!

12.04.2023 - 16:38

DROPS Design svaraði:

Hei Silje. Takk for din tilbakemelding. Vi skriver opp ditt forslag i vår videoønske liste. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 09:19

Country flag Isabella skrifaði:

Hej! Har försökt hitta information om hur man repar upp halvpatentmaskor, men hittar ingenstans. Jag stickar en väst som har mönster i halvpatentmaskor vissa varv. Tyvärr har jag nu insett att jag stickst fel så att mönstret blivit förskjutet och jag behöver repa upp några varv. De vanliga räta och aviga maskorna kan jag repa upp men hur bär man sig åt för att repa upp maskor i halvpatent? Tacksam för råd!

30.03.2023 - 19:41

DROPS Design svaraði:

Hei Isabella. Vi har dessverre ingen video på fikse/rekke opp halvpatent, kun en enkel video på hvordan reparere helpatent. Anbefaler deg å få hjelp av din garnbutikk, da det er svært å skal forklare det skriftlig uten å se arbeidet ditt. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 08:29

Country flag Pilar Morales skrifaði:

Hola soy un fan de ustedes me encantaría aprender más en tejidos en dos agujas técnicas de emprendimiento . Gracias un saludo desde Colombia

18.03.2023 - 18:43

Country flag Aggy skrifaði:

Hvordan teller man patent masker?

06.03.2023 - 18:56

DROPS Design svaraði:

Hei Aggy. Du teller masken og kastet som tilhører denne masken (patentmaskene) som 1 maske. mvh DROPS Design

13.03.2023 - 07:18

Country flag Celina skrifaði:

Hei! Jeg strikker genser i halvpatent for første gang. Hvordan kan jeg rekke opp masker som er strikket halvpatent, dersom jeg f.eks må ta opp en pinne fordi jeg har strikket feil?

10.02.2023 - 14:56

DROPS Design svaraði:

Hei Celina. Lett å miste oversikten i patent når man må rekke opp. Prøv å bare rekke opp 1 og 1 maske. mvh DROPS Design

13.02.2023 - 07:24

Country flag Laroche skrifaði:

Re J'ai oublié de dire dans mon précédent message que j'ai utilisé les côtes anglaises en mailles doubles pour mes chaussons, et non avec jetés. Merci si vous pouvez m'aider à résoudre mon problème, sinon je recommencerais tout à zéro.

29.01.2023 - 12:50

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Laroche, ce devrait être encore plus simple alors, essayez de détricoter jusqu'à un rang sur l'envers, lorsque vous aviez tricoté toutes les mailles à l'endroit, ainsi, vous devriez mieux pouvoir les récupérer (quitte à détricoter un ou 2 rangs supplémentaires, et à reprendre les mailles une à une avec une aiguille plus fine). Bonne continuation!

30.01.2023 - 10:17

Country flag Laroche skrifaði:

Bonjour, Je suis en train de faire des chaussons en côtes anglaises. J'ai dû détricoter plusieurs rangs et ai vu votre vidéo pour récupérer les mailles. Seulement je me retrouve maintenant avec des jetés et trop de points. Comment faites vous pour le rang suivant svp ? Une petîle vidéo ? Merci d'avance.

29.01.2023 - 11:56

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Laroche, nous avons seulement cette vidéo qui vous montre comment placer vos mailles/jetés avant de les reprendre sur l'aiguille pour continuer à tricoter les côtes anglaises, attention à ne pas trop tirer sur le fil pour éviter de défaire trop de mailes. Bon tricot!

30.01.2023 - 10:06

Country flag Nicole skrifaði:

Bonjour Comment fait-on une augmentation sur ce point de côte anglaise ou autre nom de côte perlée Avez vous une vidéo sur le ce sujet merci de votre aide et solutions

21.01.2023 - 12:38

DROPS Design svaraði:

Bonjour Nicole, vous trouverez ici quelques vidéos montrant différentes techniques concernant les côtes anglaises y compris différentes techniques pour augmenter et diminuer. Bon tricot!

23.01.2023 - 11:02

Country flag Maria Teresa skrifaði:

Quali tipi di filati sono adatti per il punto coste inglesi o fisherman's rib? Grazie. What types of yarn are suitable for English rib or fisherman's rib stitch? Thank you.

04.01.2023 - 15:47

DROPS Design svaraði:

Buonasera Maria Teresa, a questo link può trovare i nostri modelli lavorati a coste inglesi e i filati con cui sono stati realizzati. Buon lavoro!

05.01.2023 - 22:37

Country flag Anki skrifaði:

Hej! Hur stickar man halvpatent med dubbelmaska? Mössa Red Hot Chili Pepper.

30.11.2022 - 16:40

DROPS Design svaraði:

Hei Anki. Under selve oppskriften finner du hjelpevideo, ta en titt på videoen "Hur man stickar 1 rät i maskan från förra varvet", så ser du hvordan du strikker patentmasken skal strikkes. mvh DROPS Design

05.12.2022 - 10:12

Country flag Isabelle Gravier Calleau skrifaði:

Bonjour, Est-ce que l'un de ces points est un autre nom des "côtes perlées ? " Merci !

21.11.2022 - 15:03

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Gravier Calleau, il est possible que ce soit la technique des côtes anglaises avec mailles doubles. Bon tricot!

21.11.2022 - 16:33

Country flag Gro Eva Tøsdal skrifaði:

Hva betyr 1 maske rille? Mvh Gro

25.10.2022 - 10:10

DROPS Design svaraði:

Hei Gro. Det kommer litt an på hva som er forklart i den oppskriften du strikker etter. Som regel står det en forklaring øverst i oppskriften, f.eks: "RILLE (strikkes frem og tilbake): Strikk rett på alle pinner. 1 rille i høyden = Strikk 2 pinner rett". Da strikker du 1 eller flere masker rett, både fra retten og vrangen. Eller f.eks: "RILLE (strikkes rundt): 1 rille i høyden = 2 omganger, det vil si strikk 1 omgang rett og 1 omgang vrang". Du kan også søke på RILLE under video, da kommer det opp video som viser RILLESTRIKK. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 07:19

Country flag Arlette Dufour skrifaði:

On ma demander de faire le pull en cotes anglaise n°30-9 mais on ma donner de la laine differente . j'ai fait l'echantillon (26m en 3 =13 cm ) si je regardemon echantillon 10 cm = 20 m la laine qu'il mon donner est 23 m pour 10 cm comment faire pour etre au plus juste je suis perdu pouvais vous m'aider grand merciMme Dufour

21.10.2022 - 13:49

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Dufour, ce modèle se tricote sur la base de 24 mailles x 32 rangs jersey = 10 x 10 cm; si vous n'avez pas cet échantillon, essayez avec des aiguilles plus grosses peut être (si vous avez 26 mailles, vous en avez trop, il faut agrandir vos mailles pour coller à l'échantillon) - ou bien recherchez un modèle qui correspond à votre tension grâce à notre moteur de recherches (cf pulls enfant de 25 à 23 m pour 10 cm). Bon tricot!

21.10.2022 - 16:45

Country flag Catarina Legnér skrifaði:

Hej! Jag har en fråga av annat sticksätt. Hur stickar man alpresår. Det skall vara 2 räta och 2 aviga samt ojämnt antal maskor. Förstår inte det där med ojämnt antal.

09.10.2022 - 15:54

DROPS Design svaraði:

Hei Catarina. For å få det likt på begge sider, må det være ujevnt maskeantall, når det strikkes frem og tilbake. Så om du strikker 1 rett / 1 vrang, må det avsluttes med 1 rett, slik at begge sidene blir like. Om du skal strikke 2 rett / 2 vrang, går mønstret over 4 masker, men for å få det likt i begge sider, må du legge til med 2 masker. mvh DROPS Design

10.10.2022 - 07:42

Country flag Hanne skrifaði:

Hej. Hvordan skifter jeg fra halvpatent på rundpind til samme halvpatent men skal strikkes frem og tilbage til ærmegab? Mange hilsner Hanne

03.10.2022 - 16:25

DROPS Design svaraði:

Hei Hanne. Ta en titt på denne videoen, den viser halvpatent frem og tilbake. Ellers så står det beskrevet i oppskriften hvordan halvpatent skal strikkes rundt og hvordan halvpatent skal strikkes frem og tilbake. Hvilken DROPS oppskrift er det? Hvordan strikke halvpatent mvh DROPS Design

09.10.2022 - 12:26

Country flag Laura Rocha skrifaði:

Buenas tardes. Estoy realizando el cojín No 215-43 y no he logrado que me salgan los diagramas A2 y A3. No he encontrado un video que muestre esta puntada (en aguja circular). Podrían por favor indicarme dónde consigo este video y una explicación sobre la puntada. Gracias

29.09.2022 - 23:01

DROPS Design svaraði:

Hola Laura, puedes consultar cómo trabajar en el punto de la vuelta anterior en el siguiente vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1350&lang=es. La única diferencia es que el punto de la vuelta anterior es un derecho, en vez de un revés, y que se trabaja en redondo en vez de ida y vuelta, pero la puntada es igual.

02.10.2022 - 23:49

Country flag Laura Rocha skrifaði:

Buenas tardes. Estoy realizando un cojín según modelo 215-43, no he logrado que me salgan los esquemas A2 y A3. Podrían por favor darme una explicación adicional?. Gracias. Quedo en espera

29.09.2022 - 22:57

DROPS Design svaraði:

Hola Laura, puedes consultar cómo trabajar en el punto de la vuelta anterior en el siguiente vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1350&lang=es. La única diferencia es que el punto de la vuelta anterior es un derecho, en vez de un revés, y que se trabaja en redondo en vez de ida y vuelta, pero la puntada es igual.

02.10.2022 - 23:49

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.