Orðasafn fyrir prjón & hekl

vinkilprjón

Vinkilprjón er þegar prjónað er á ská með því að auka út í annarri hliðinni á meðan lykkjum er fækkað í hinni. Vinkilprjón er oft prjónað frá horni að horni.

samheiti: vinkill, vinkilprjón, prjónað á ská, prjónað horn í horn

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna horn í horn


"vinkilprjón" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn