Orðasafn fyrir prjón & hekl

uppsláttur

Hægt er að fjölga lykkjum með því að slá uppá prjóninn. Slegið er uppá hægri prjón, þá myndast auka lykkja á hægri prjóni sem er prjónuð eins og venjuleg lykkja í næstu umferð.

samheiti: uppsláttur, auka út, útaukning

flokkur: aðferð

Hvernig á að slá uppá prjóninn


"uppsláttur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn