Orðasafn fyrir prjón & hekl

umferð

Umferð er prjónuð fram og til baka, önnur hver umferð er prjónuð frá réttu og frá röngu. Umferð prjónuð í hring er prjónuð í sömu prjónstefnu allan tíman (oftast frá réttu).

samheiti: umferð, umf

flokkur: aðferð


"umferð" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn