Orðasafn fyrir prjón & hekl

taka upp lykkjur

Þegar maður tekur upp lykkjur í stykki er auðveldara að forma það til - eins og t.d. í sokkum, þá eru lykkjur teknar upp hvoru megin við hæl.

samheiti: taka upp lykkjur

flokkur: aðferð

Hvernig taka á upp lykkjur meðfram hlið


"taka upp lykkjur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn