Orðasafn fyrir prjón & hekl

sokkaprjónar

Sokkarprjónar eru 5 stuttir prjónar í setti með oddi á báðum endum, þeir eru notaðir þegar prjóna á minni stykki í hring t.d. sokka, vettlinga og ermar.

samheiti: sokkaprjónar

flokkur: áhöld

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að fitja upp og prjóna sléttprjón með sokkaprjónum


"sokkaprjónar" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn