Orðasafn fyrir prjón & hekl

sléttprjón prjónað í hring

Sléttprjón er prjónað slétt í hverri umferð þegar prjónað er í hring á hringprjón/sokkaprjóna

samheiti: sléttprjón, prjónið slétt

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna sléttprjón í hring á hringprjón


"sléttprjón prjónað í hring" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn