Orðasafn fyrir prjón & hekl

prjónamerki

Prjónamerki eru sett í stykkið til að afmarka staði sem sem prjóna eða hekla á í umferð og auðveldara sé að finna aftur. Prjónamerkin eru sett í stað sem mæla á frá eða til að merkja byrjun á mynstri eða umferð.

samheiti: prjónamerki, merkiþráður, merki

flokkur: áhöld

Hvernig á að nota prjónamerki


"prjónamerki" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn