Orðasafn fyrir prjón & hekl

mynsturteikning

Mynsturteikning sýnir oftast rúður með táknum sem eru útskýrð í uppskrift, þegar prjónað/heklað er eftir mynstri sem á að endurtaka

samheiti: mynsturteikning, mynstureining, mynstur

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna spennandi áferðamynstur í DROPS 194-5


"mynsturteikning" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn