Orðasafn fyrir prjón & hekl

micron

Micron eða míkrometer er mæling sem er notuð til að ákvarða þvermál ullartrefja. Fínni ullartrefjar eru með lægra mikron, því minni mikron því mýkra garn. Þvermál ullartrefja er mikilvægasti liðurinn í að ákvarða gæði garns og verðmæti.

samheiti: micron, míkron, míkrómeter

flokkur: garn


"micron" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn