Orðasafn fyrir prjón & hekl

kantur að framan

Kantur að framan er með ákveðinn fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og eru lykkjur sem eru yst framan á peysu, uppgefinn fjöldi lykkja er mismunandi eftir mynstrum.

samheiti: kantur að framan, kantlykkjur

flokkur: útlit

Hvernig á að prjóna kant að framan með tveimur þráðum


"kantur að framan" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn