Orðasafn fyrir prjón & hekl

kantur að framan

Kantur að framan er með ákveðinn fjölda lykkja sem eru næst opi framan á jakkapeysu - þar sem tölur eru festar á eða hnappagöt gerð. Kantur að framan er oft prjónaður öðruvísi en aðar lykkjur (garðaprjón, stroffprjón).

samheiti: kantur að framan, kantlykkjur, kantar að framan, kantlykkjum, kant að framan

flokkur: útlit


"kantur að framan" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn