Orðasafn fyrir prjón & hekl

kögur

Kögur eru lafandi þræðir sem eru festir við frágang á stykki / í lokin og eru til skrauts t.d. á treflum, hálsklútur, sjölum og teppum.

samheiti: kögur, kögri, kögrinu

flokkur: útlit

Hvernig á að gera kögur


"kögur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn