Orðasafn fyrir prjón & hekl

jafnt yfir

Oftast er aukið út eða lykkjum fækkað jafnt yfir í umferð.

samheiti: úrtaka jafnt yfir, útaukning jafnt yfir, lykkjur auknar út jafnt yfir, lykkjum fækkað jafnt yfir

flokkur: annað


"jafnt yfir" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn