Orðasafn fyrir prjón & hekl

garnflokkur

Allt DROPS garnið er flokkað í sex mismunandi flokka eftir grófleika (frá A til F). Garn í sama flokki hefur sömu prjónfestu og er því hægt að nota í sömu uppskriftir; en lengdin á garninu getur verið mismunandi, athugaðu því vel hversu marga metra af garni þú þarf að nota ef þú skiptir út garni fyrir eitthvert annað.

samheiti: garnflokkur

flokkur: garn

Finna samsvarandi mynstur


"garnflokkur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn