Orðasafn fyrir prjón & hekl

frágangur

Þegar stykki er full klárað og setja þarf tvö eða fleiri stykki saman með því að sauma, prjóna eða hekla stykkin saman.

samheiti: frágangur, saumið stykkin saman, prjónið stykkin saman, heklið stykkin saman

flokkur: aðferð

Hvernig á að gera frágang á poncho


"frágangur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn