Orðasafn fyrir prjón & hekl

chainette

Chainette garn er með mjög einstaka byggingu, þar sem þræðirnir mynda einskonar keðju með holu í kjarna. Flíkur sem unnar eru úr þessu garni eru með teygjanleika og svona pluch tilfinningu. Chainette garn gefur fallegar skýrar lykkjur, sem gerir það að verkum að kaðlar og fléttur sjást betur.

samheiti: chainette, keðjugarn

flokkur: garn

Finna samsvarandi mynstur

DROPS Sky kynningarmyndband


"chainette" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn