Orðasafn fyrir prjón & hekl

brugðin lykkja

Brugðin lykkja er aðferð í prjóni og sýnir lykkju sem er formuð eins og lítil perla

samheiti: brugðin lykkja, br

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna brugðnar lykkjur (EU)


"brugðin lykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn