Orðasafn fyrir prjón & hekl

berustykki

Berustykki er efsta stykkið á peysu/jakkapeysu sem inniheldur bæði fram- og bakstykki sem og axlir (efst á ermi) .

samheiti: berustykki, fram- og bakstykki og ermar, berustykkis, berustykkinu, berustykkin

flokkur: útlit

Hvað er berustykki?


"berustykki" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn