Orðasafn fyrir prjón & hekl

alpakka (trefjar)

Alpakka ullin er með náttúrulegum trefjum sem kemur frá Alpakka (Alpaca) og er með áferð sem er svipuð og ull af kind. Mýktin stjórnast af smáu þvermáli trefjana sem eru í merinoullinni. Garnið er slitsterkt, mjúkt og úr náttúrulegum trefjum. Alpakka trefjarnar henta ekki til þæfingar og hnökra ekki, garnið getur verið létt eða þungt eftir því hversu hart það er spunnið.

samheiti: alpakka, alpaca

flokkur: garn


"alpakka (trefjar)" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn