Orðasafn fyrir prjón & hekl

a-form

A-form er form á peysu með sniði sem er eins og stórt A, þ.e.a.s. sniðið er minna að ofan og verður breiðara jafnt yfir frá brjósti og niður að mitti.

samheiti: a-form

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur


"a-form" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn