Orðasafn fyrir prjón & hekl

2 umferðir garðaprjón

2 umferðir garðaprjón eru prjónaðar fram og til baka slétt og mynda 1 garð. Þegar prjónað er í hring er prjónuð 1 umerð slétt + 1 umferð brugðið og þannig myndast 1 garður

samheiti: garðaprjón, 2 umferðir garðaprjón, 1 garður

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna garðaprjón


"2 umferðir garðaprjón" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn