Orðasafn fyrir prjón & hekl

útaukning

Þegar auka á út lykkjum eru auknar út nýjar lykkjur í viðbót við þær sem eru á prjóninum, það eru margar aðferðir notaðar við að auka út lykkjum

samheiti: útaukning, aukið út

flokkur: aðferð

Hvernig á að auka út með lykkju


"útaukning" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn