Verið tilbúin fyrir veturinn með fallegum teppum og notalegum fylgihlutunum - við erum með balaklavur, húfur, hálsskjól og vettlinga - allt úr mýksta garninu okkar. Með köðlum, klukkuprjóni og fjölbreytilegum áferðum snýst þessi vörulisti um hlýju og þægindi.