DROPS Extra / 0-1386

Breakfast Flavours by DROPS Design

Heklaðar glasamottur. Stykkið er heklað úr DROPS Paris.

DROPS Design: Mynstur w-669
Garnflokkur C eða A + A
-----------------------------------------------------------
Ein glasamotta er ca 15 g.
-----------------------------------------------------------
Mál: ca 12 cm að þvermáli.
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio (tilheyrir Garnflokki C)
50 g litur 02, ljós turkos
50 g litur 16, hvítur
50 g litur 100, ljós þveginn
50 g litur 30, gráblár
50 g litur 41, sinnep
50 g litur 07, fjólublár
50 g litur 33, millibleikur
50 g litur 39, pistasía
50 g litur 27, ferskja
50 g litur 01, apríkósa
50 g litur 35, vanillugulur
50 g litur 14, skærgulur
50 g litur 20, ljós bleikur
50 g litur 38, kórall

Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur C)" – sjá tengil að neðan.

DROPS HEKLUNÁL NR 4 – eða þá stærð sem þarf til að 18 stuðlar verði 10 cm á breidd.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!


100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 4312kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1.

LITASAMSETNING:
Glasamotturnar eru merktar með tölum þannig: Motta-1 er við hliðina á bolla, síðan er talið í röð frá vinstri til hægri.

MOTTA-1:
UPPFITJUN + UMFERÐ 1 – 7: Ljós turkos

MOTTA-2:
UPPFITJUN + UMFERÐ 1-2: Hvítur
UMFERÐ 3: Ljós þveginn
UMFERÐ 4: Gráblár
UMFERÐ 5: Hvítur
UMFERÐ 6: Ljós þveginn
UMFERÐ 7: Gráblár

MOTTA-3:
UPPFITJUN + UMFERÐ 1-2: Sinnep
UMFERÐ 3: Fjólublár
UMFERÐ 4: Millibleikur
UMFERÐ 5: Gráblár
UMFERÐ 6: Pistasía
UMFERÐ 7: Ferskja

MOTTA-4:
UPPFITJUN + UMFERÐ 1-2: Apríkósa
UMFERÐ 3: Vanillugulur
UMFERÐ 4: Sinnep
UMFERÐ 5: Fjólublár
UMFERÐ 6: Ferskja
UMFERÐ 7: Skærgulur

MOTTA-5:
UPPFITJUN + UMFERÐ 1-2: Fjólublár
UMFEÐR 3-4: Kórall
UMFERÐ 5-6: Apríkósa
UMFERÐ 7: Ljós bleikur

LITASKIPTI:
Til að fá falleg litaskipti þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litnum þannig: Stingið heklunálinni í fyrstu loftlykkju frá byrjun á umferð, bregðið bandinu um heklunálina með nýja litnum og dragið bandið í gegnum lykkjuna á heklunálinni.
----------------------------------------------------------

MOTTA:
Glasamottan er hekluð í hring frá miðju og út.

Byrjið með heklunál 4 og heklið mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.1 – lesið LITASAMSETNING og LITASKIPTI að ofan. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
Glasamottan mælist ca 12 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= keðjulykkja
= loftlykkja
= 3 loftlykkjur
= fastalykkja um loftlykkjuhring/loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= 2 fastalykkjur í sömu lykkju
= stuðull í lykkju
= heklið 2 stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á báðum þessum stuðlum, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni
= 2 stuðlar í sömu lykkju
= 5 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju - sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér

Lynn 14.08.2019 - 22:01:

This was a great pattern and I enjoyed making a couple of quick coasters. Thank you.

Sue Mills 10.05.2018 - 10:45:

DROPS Design 10.05.2018 kl. 07:57: Coaster 5 on page 3 of printed pattern Rounds 3-4 it states coral. what shade number is coral please

DROPS Design 10.05.2018 kl. 11:14:

Dear Sue, the names of each color can be slightly different in the different languages, that may caused the confusion. It is number 38 (which is called rabsberry in English, corall in other languages, it is a lighter, corall-ey shade of red). Happy Crocheting!

Sue Mills 09.05.2018 - 23:10:

Coaster 5 on page 3 of printed pattern Rounds 3-4 it states coral. Is this correct??

DROPS Design 10.05.2018 kl. 07:57:

Dear Sue, yes it is correct. No 5, row 3-4 is done with the color CORAL. All the translations are done from the Norwegian version, if there is any doubt of colors, sizes, and other numbers, you can always check the original pattern. Happy Crafting!

Angela 28.08.2017 - 19:08:

Hallo, ich habe bestimmt die gleiche Frage. Was bedeutet das Zeichen V in der 5. Reihe. In Reihe 4 wird das Muster unterschiedlich gehäkelt ist das Richtig? Liebe grüße aus Hamburg

DROPS Design 29.08.2017 kl. 09:00:

Liebe Angela, danke für Ihre Rückmeldung, das V Zeichen in der 5. Reihe ist für 2 fM in die selbe Masche (= Zunahme) - Eine Korrektur kommt sicher gleich. Viel Spaß beim häkeln!

Lise Nielsen 27.08.2017 - 17:46:

Grethe, jeg har spurgt i web hæklegruppe og fået dette svar 'Ud fra diagrammet ville jeg mene det er 2 fm i samme maske'.

Lise Nielsen 27.08.2017 - 17:30:

Jeg vil også gerne vide hvad 'v' betyder. Tak

DROPS Design 28.08.2017 kl. 10:15:

Hei Lise. Så flott at du fant ut av det selv og delte din kunnskap. Vi vil legge til forklaringen så snart som mulig.

Grethe 24.08.2017 - 21:43:

Diagramforklaring: Symbolet "v" fins i 6 omgang, men kan ikke se at den fins i diagramforklaringen, så hvilken maske skal det være?

DROPS Design 28.08.2017 kl. 10:13:

Hei Grethe. Her er det blitt glemt et symbolforklaring. V = "2 fastmasker i samme maske". Det vil bli lagt til en forklaring så snart som mulig. Takk for ta du gjorde oss oppmerksom på dette. God Fornøyelse videre!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1386

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.