DROPS / 168 / 4

Sea Line by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Paris” með röndum og kant með tölum að aftan. Stærð S - XXXL.

Leitarorð: rendur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr w-579
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
250-250-300-300-350-350 g nr 101, ljós blár
200-200-250-250-250-300 g nr 16, hvítur

ATH: Ef toppurinn er prjónaður með einum lit þá þarf 400-450-500-500-550-600 g Paris.

DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 5 – eða sú stærð sem þarf til að 17 l x 22 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 4 – fyrir kant með garðaprjóni.
DROPS PERLUTALA, Blóm (hvítt) NR 600: 5-5-5-6-6-6 stk.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (60)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2772kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

RENDUR:
* 1 umf hvít, 1 umf ljós blá *, endurtakið frá *-*. ATH: Til þess að sleppa við að klippa frá er prjónað til skiptis 2 umf frá réttu og 2 umf frá röngu, en athugið að kantar með garðaprjóni í þessum umf eru prjónaðir þannig: * sl frá réttu, br frá réttu, br frá röngu sl frá röngu *, endurtakið frá *-*.

ÚRTAKA-1 (á við um fram- og bakstykki):
Öll úrtaka er gerð frá réttu!
Byrjið 3 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri).

ÚRTAKA-2 (á við um handveg):
Fækkið innan við 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu!
Fækkið á eftir 3 kantlykkjum með garðaprjóni: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
Fækkið á undan 3 kantlykkjum þannig: Prjónið 2 l slétt saman.

HNAPPAGAT:
Fellið af fyrir hnappagötum á vinstra bakstykki (séð frá réttu). 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið uppá prjóninn.
Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist:
STÆRÐ S: 29, 35, 42, 48 og 55 cm.
STÆRÐ M: 29, 36, 43, 51 og 57 cm.
STÆRÐ L: 29, 36, 44, 52 og 59 cm.
STÆRÐ XL: 29, 35, 42, 48, 55 og 61 cm.
STÆRÐ XXL: 29, 35, 42, 49, 56 og 63 cm.
STÆRÐ XXXL: 29, 37, 44, 51, 58 og 65 cm.
----------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að aftan.

Fitjið upp 166-178-194-210-230-250 l (meðtaldar 5 kantlykkjur á hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með ljós bláum.
Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og setjið eitt prjónamerki 44-47-51-55-60-65 l inn frá hvorri hlið (= 78-84-92-100-110-120 l á milli prjónamerkja á framstykki). Prjónið síðan sléttprjón með 5 kantlykkjum á hvorri hlið við miðju að aftan.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar stykkið mælist 12 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA-1 (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 10-10-10-12-12-12 cm millibili alls 3 sinnum = 154-166-182-198-218-238 l. Munið eftir HNAPPAGAT á vinstri kant að framan – sjá skýringu að ofan. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm eru prjónaðar RENDUR yfir allar l – sjá skýringu að ofan.
LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM!
Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm prjónið síðan með hvítu til loka – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 12-14-16-20-24-28 l á hvorri hlið (hinar l eru prjónaðar eins og áður). Í næstu umf frá réttu eftir garðaprjón eru felldar af miðju 6-8-10-14-18-22 l á hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig.

FRAMSTYKKI:
= 66-70-76-80-86-92 l. Haldið áfram fram og til baka með sléttprjóni og 3 kantlykkjum með garðaprjóni á hvorri hlið. Í fyrstu umf frá réttu er fækkað um 1 l fyrir handveg á hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA-2. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu) alls 4-5-7-8-10-12 sinnum = 58-60-62-64-66-68 l. Þegar stykkið mælist 54-56-57-59-60-62 cm setjið miðju 16-16-18-18-20-20 l á band fyrir háls og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með sléttprjón og 3 kantlykkjur með garðaprjóni við handveg og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum = 15-16-16-17-17-18 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm og fellið af. Endurtakið á hinni öxlinni.

VINSTRA BAKSTYKKI:
= 38-40-43-45-48-51 l. Haldið áfram fram og til baka í röndum með 5 kantlykkjum með garðaprjóni við miðju að aftan og 3 kantlykkjum með garðaprjóni við handveg. JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg eins og á framstykki = 34-35-36-37-38-39 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 55-57-59-60-62-64 cm setjið fyrstu 15-15-16-16-17-17 l í umf (séð frá réttu) á band fyrir hálsmáli (það á að hafa verið prjónuð 1 umf á eftir síðasta hnappagati) – ATH: Til þess að sleppa við að klippa frá þráðinn sem prjónað er með, prjónið l áður en þær eru settar á bandið. Fellið síðan af í byrjun á hverri umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 15-16-16-17-17-18 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm og fellið af.

HÆGRA BAKSTYKKI:
Prjónið eins og vinstra, nema spegilmynd.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma.

HÁLSMÁL:
Prjónið upp frá réttu ca 90 til 110 l í kringum háls á hringprjóna nr 4 með hvítu (meðtaldar allar l af bandi). Prjónið 1 umf slétt frá röngu, 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu áður en fellt er af með sl frá réttu.
Saumið tölurnar í.

Mynstur


Linda 08.03.2019 - 20:44:

I am knitting the small size . Please can you clarify “ when piece measures 42cm work 2 ridges over the middle 12 sts on each side “ How many stitches from centre back should I work before starting the ridges?

DROPS Design 10.03.2019 kl. 16:49:

Dear Linda, count the stitches you have on your needles, divide teh number in two. Now take out six stitches. You should knit this many stitches in the row, then 12 stitches with garter stitch and again the number of stitches you started your rows with. Happy Knitting.

Maria 08.11.2018 - 09:11:

Grazie! Mi può indicare almeno per grandi linee come fare? grazie grazie grazie! Maria

DROPS Design 08.11.2018 kl. 10:15:

Buongiorno Maria. Purtroppo in questa sede non riusciamo a dare un aiuto di questo tipo. Può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia che le darà sicuramente qualche indicazione utile. Buon lavoro!

Maria 08.11.2018 - 08:49:

Buongiorno, ho cominciato a lavorare questo modello come mio primo lavoro. Siccome ho lavorato un po' strettino, mi chiedevo se era possibile aggiungere delle maniche per evitare che sia troppo pesante come top! Grazie Maria

DROPS Design 08.11.2018 kl. 09:05:

Buongiorno Maria. Sì, può aggiungere le maniche, della lunghezza che preferisce. Buon lavoro!

Marie-Laure 03.11.2018 - 22:01:

Bonjour, Je ne comprends pas les explications au début du blanc. Comment fait-on les 3 morceaux (devant et les 2 demi dos). Ou doit-on faire le rabattage des mailles. Merci

DROPS Design 05.11.2018 kl. 09:17:

Bonjour Marie-Laure, vous tricotez de bas en haut, en commençant par le demi-dos d'un côté pour terminer par le demi-dos de l'autre côté jusqu'aux emmanchures. Après avoir rabattu les mailles des emmanchures, vous terminez chaque partie séparément: d'abord le devant puis chaque demi-dos. Bon tricot!

Manuela 26.07.2018 - 12:02:

Scusate se disturbo ancora, ho un po' di confusione per quanto riguarda le righe sui bordi a punto legaccio... Ma non si lavorano tutti i ferri a dritto? Non capisco bene come fare. Grazie e buona giornata.

DROPS Design 26.07.2018 kl. 12:50:

Buongiorno Manuela. Quando lavora le strisce, lavora p.es due ferri consecutivi sul diritto del lavoro (così non deve tagliare il filo). Per avere il legaccio lavorando 2 ferri consecutivi sul diritto, deve lavorare le maglie a diritto sul primo ferro , a rovescio sul secondo ferro. Se lavorasse le maglie a diritto su entrambi i ferri, risulterebbe maglia rasata. In modo analogo quando lavora due ferri consecutivi sul rovescio del lavoro. Buon lavoro!

Manuela 07.07.2018 - 09:41:

Grazie infinite ci provo😀 se non ci riesco mi sa che vi dovrò disturbare ancora... Grazie ancora e buona giornata. Manuela

Manuela 07.07.2018 - 00:39:

Buongiorno, non riesco a capire come fare le righe portandomi dietro il filo senza tagliarlo e senza che si veda sui bordi dell'apertura dietro. Grazie infinite e complimenti per il vostro bellissimo sito web pieno di meravigliosi modelli gratuiti. Manuela

DROPS Design 07.07.2018 kl. 07:51:

Buongiorno Manuela. Per le strisce, lavorando sui ferri circolari, procede come segue: lavora la prima striscia con il bianco, sul diritto del lavoro. Non gira il lavoro, ma riporta le maglie all'inizio del ferro per lavorare  di nuovo sul diritto del lavoro con il colore blu. Adesso gira il lavoro; lavora un ferro con il bianco sul rovescio del lavoro; non gira, sposta le maglie e lavora un altro ferro sul rovescio del lavoro con il colore blu, e così via. Nel paragrafo Strisce, trova indicato come lavorare le m dei bordi. Buon lavoro!

Lucia 17.06.2018 - 16:48:

Buongiorno, sto per ultimare il lavoro. Ho ripreso 90 maglie con i ferri circolari da 4. Ora non riesco a capire se devo lavorare avanti e indietro (perciò lasciare che la maglia di fatto si chiuda solo con i bottoni) oppure se devo lavorare in tondo unendo così il dietro destro con il dietro sinistro. Grazie!

DROPS Design 17.06.2018 kl. 20:47:

Buonasera Lucia. Deve lavorare avanti e indietro. Buon lavoro!

Lucia 22.05.2018 - 09:08:

Buongiorno, sono arrivata al punto in cui devo lavorare 2 coste a legaccio sulle maglie centrali ai lati. Quanti ferri devo fare in totale prima di intrecciare per gli scalfi? Non riesco a capire se devo fare 2 o 4 ferri. Grazie mille!

DROPS Design 22.05.2018 kl. 09:16:

Buongiorno Lucia. Deve lavorare 4 ferri e poi intrecciare le maglie per gli scalfi. Buon lavoro!

Kim Shaw 18.06.2017 - 17:28:

I am at the striping instructions on the Sea Line pattern. I know how to do the striping but do not understand the instructions for the striping at the ribbing. Can you please clarify for me.

DROPS Design 18.06.2017 kl. 18:01:

Dear Kim, the striping at the button band is the same as on the body, you only have to do those stitches i garter sitch. I hope this helped, Happy Knitting!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-4

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.