DROPS / 155 / 32

Tinkerbell by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr Cotton Viscose og Kid-Silk með öldumynstri og bogalaga hálsmáli. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr n-159
Garnflokkur A + A
-----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
250-300-350-350-400-450 gr litur nr 27, ljós bleikur/fjólublár
Og einnig: DROPS KID-SILK frá Garnstudio
100-125-125-125-150-150 gr litur nr 03, ljós bleikur

DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 l og 22 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm með 1 þræði af hvorri tegund.
DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 4 – fyrir garðaprjón
HEKLUNÁL NR 5 – fyrir kant.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (54)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika

75% Mohair, 25% Silki
frá 729.00 kr /25g
DROPS Kid-Silk uni colour DROPS Kid-Silk uni colour 729.00 kr /25g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Kid-Silk long print DROPS Kid-Silk long print 729.00 kr /25g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna):
* 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1.
--------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna.
Fitjið upp 153-170-187-204-221-238 á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Cotton Viscose og 1 þræði af Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Í næstu umf frá réttu er prjónað MYNSTUR eftir teikningu A.1 (= 17 l) 9-10-11-12-13-14 sinnum á breiddina. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónuð 1 umf slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 5-6-11-10-7-4 l jafnt yfir í umf = 148-164-176-194-214-234 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið með 74-82-88-97-107-117 l á milli prjónamerkja. Haldið áfram með sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar stykkið mælist 10 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 úrtökur). Endurtakið úrtöku í örðum hvorum cm 4 sinnum til viðbótar (alls 5 úrtökur) = 128-144-156-174-194-214 l. Þegar stykkið mælist 23 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm = 136-152-164-182-202-222 l. Þegar stykkið mælist 38-39-40-41-42-43 cm prjónið næstu umf frá réttu þannig: Fellið af 8 l á hvorri hlið fyrir handveg (fellið af 4 l hvoru megin við hvort prjónamerki) = 120-136-148-166-186-206 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru fitjaðar upp 48-50-54-56-60-64 nýjar l yfir 8 l sem felldar voru af = 216-236-256-278-306-334 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú garðaprjón út stykkið. Prjónið 1 umf JAFNFRAMT er fækkað um 20-20-20-22-30-38 l jafnt yfir = 196-216-236-256-276-296 l. Setjið 9 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 21-24-28-32-32-32 l, setjið prjónamerki hér, 21-24-26-28-32-33 l, setjið prjónamerki hér, 22-24-26-28-32-33, setjið prjónamerki hér, setjið síðan næstu 6 prjónamerki með 22-24-26-28-30-33 l millibili. Haldið áfram með garðaprjón til loka, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l til skiptis hægra og vinstra megin við prjónamerki þannig:
STÆRÐ S-M-L: í 6. hverri umf: 6-4-0 sinnum og í 4. hverri umf: 7-11-17 sinnum.
STÆRÐ XL-XXL-XXXL: Í 4. hverri umf: 17-17-17 sinnum og í annarri hverri umf: 2-4-6 sinnum.
Eftir alla úrtöku eru 79-81-83-85-87-89 l á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af.

HEKLAÐUR KANTUR:
Heklið kant í kringum opið á ermi með heklunál nr 5 með 2 þráðum af Kid-Silk þannig: * Heklið 1 fl, 3 ll, hoppið fram ca ½ cm *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl.

Heklið alveg eins kant í kringum hálsmál og neðan toppnum.

Mynstur

= sl
= br
= 2 l slétt saman
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l

Kristin Ebeling 30.06.2016 - 07:51:

Hej, När man maskat av 8 masker för ärmhål så ska man lägga upp 50 masker för stl Medium, på nästa varv ska man jämt fördelat minska 20 masker, ska dessa minskade masker även minskas på de masker man precis lagt upp? Eller ska de bara minskas på fram och bakstycket?

DROPS Design 01.07.2016 kl. 08:20:

Hej. Du minskar de jämnt fördelat över alla maskor. Lycka till!

Jolanda 23.10.2015 - 23:30:

Vraag deel 2 Na de armsgaten gemaakt te hebben, verder breien tot het werk klaar is, nog 18 cm voor een maat S ? Daarna kom ik in de knoop met het plaatsen van de 9 markers, ik neem aan dat ik het eerste rijtje zou moeten aanhouden, waar de 21,24,26,28,32,32,32 steken een marker moet, voor het minderen voor de hals. Kan iemand mij hier verder mee helpen ? mvgr. Jolanda

DROPS Design 29.10.2015 kl. 14:08:

En voor vraag 2: Ja, de hoogte van het armsgat is ca 18 cm. Je hebt 196 st op de nld, dan begin je met het plaatsen met de markeerders, precies zoals er staat: na 21 st, plaats m1 (markeerder 1), tel 21 st, plaats m2, tel 22 st en plaats m3, vanaf hier tel je dan 22 st tussen elk st. Het aantal st die je noemt is voor elke maat.

Jolanda 23.10.2015 - 23:29:

Hoi, volgens mij klopt het patroon niet geheel. Volgens het patroon, zou je aan de bovenkant beginnen, maar je begint aan de onderkant. Als ik maat S wil breien en heb 1 keer het telpatroon gebreid, zou ik 5 steken moeten minder, dan volgens het patroon hem nog 8 keer moeten breien, maar dan hou ik steken over, voor telpatroon. Op de foto staat het maar 3 keer gebreid. Alvast bedankt. mvgr. Jolanda

DROPS Design 29.10.2015 kl. 14:01:

Hoi Jolanda. Je breit van beneden naar boven, de titel van BOVENKANT is een vertaalfoutje - het moet inderdaad gewoon TOP zijn. Je breit het telpatroon A.1 één keer (dus 3 rijen kantpatroon), er staat nergens dat je het weer moet herhalen. Je breit door in tricotsteek en mindert aan de zijkanten zoals vermeld.

Olga Viñas 25.03.2015 - 10:45:

En las disminuciones finales si se teje en redondo solo hay que disminuir cada x vueltas ¿es así?

DROPS Design 26.03.2015 kl. 09:05:

Hola Olga. Así es. Todo el jersey se teje en redondo. Las dism se trabajan por el LD cada 6ª o 4ª vta según la talla.

Concha Díaz 29.12.2014 - 01:08:

Hola soy Concha me encanta éste patrón pero tengo una duda. En las disminuciones finales ¿qué diferencia hay entre disminuir cada X vueltas y cada X filas??? No entiendo porque al tejer en circular serían vueltas. Gracias.

DROPS Design 01.01.2015 kl. 11:25:

Hola Concha. Cuando se comienza y termina en el mismo pt usamos la palabra "vuelta" y si se empieza y termina en extremos opuestos decimos "fila". Siempre que tejemos en circular usamos la palabra "vuelta" por esta razón. Por lo demás no habría diferencia.

Katharina 20.12.2014 - 21:41:

Hallo, kann es möglich sein, dass das Garn sehr dehnbar ist? Ich habe mich an alle Vorgaben gehalten, aber der Pullover ist viel zu weit geworden schon nach dem ersten Musterrapport. Ich stricke auch nicht zu locker. Was muss ich beachten, damit es kein Oversize-Pulli wird? Danke.

DROPS Design 21.12.2014 kl. 17:21:

Liebe Katharina, hat denn Ihre Maschenprobe gestimmt? Dann sollte es eigentlich passen. Dehnbar ist der obere Teil mit den Krausrippen, daher sollten Sie die Maschenprobe auch leicht gedeht messen, insbesondere die Reihen. Der untere Rand ist ja etwas weiter und soll "rüschig" fallen.

Mien 06.07.2014 - 14:12:

Rundfelling: Skal det felles 1 maske til høyre for merketråd og så 6 omg, to sammen til venstre og 6 omg. skal det være to masker strikket sammen både til høyre og til venstre, eller skal den ene masken løftes over den andre?

DROPS Design 21.07.2014 kl. 17:10:

Hei Mien. Du strikker 2 ret sammen og du strikker først sammen til højre for merketråden, strik 5 omgange og i 6. omg strikker du sammen til venstre, så til højre osv.

Tone Britt 25.06.2014 - 14:18:

Hei, Er det riktig at det skal felles til ermhull etter 39 cm i str M? Synes det ser så kort ut i forhold til modellen på bildet.

DROPS Design 25.06.2014 kl. 17:04:

Hei Tone. Ja, det er korrekt. Hele höyden paa M incl baerestykket skal vaere 58 cm.

Doris Holley 24.06.2014 - 18:18:

Help! I am at the part where you add stitches at the armhole and switch to size 6 needles, then work in garter stitch until finished. Finished What?? the row?? the whole top?? How many more inches or rows before I decrease? Thank you. I love this pattern

DROPS Design 24.06.2014 kl. 18:38:

Dear Mrs Holley, you continue in garter st until finished measurements. Happy knitting!

Jan 17.05.2014 - 12:31:

Hi....I have bought the yarn for this and have only done two rows. The next part of the pattern advises to work pattern according to diagram A1. Do I work from the bottom up or the top down of the diagram?! I am confused as I would normally work a chart from the bottom up, but given that this is a top down pattern I am uncertain whether i have to work the chart from top to bottom. Thank you

DROPS Design 19.05.2014 kl. 08:44:

Dear Jan, this top is worked from bottom up (pattern is the bottom edge). Start reading diagram from bottom corner on the right side towards the left on every round (1 square = 1 st x 1 row). Happy knitting!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-32

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.