DROPS / 81 / 9

Cool Vibes by DROPS Design

Röndóttur DROPS toppur úr Safran með öldumynstri

Leitarorð: bylgjumynstur, rendur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr E-107
--------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL
Efni: DROPS Safran frá Garnstudio
50-50-100-100-100 gr litur nr 18, natur.
50 gr í allar stærðir í eftirfarandi litum:
litur nr 10 vanillugulur
litur nr 21 beige
litur nr 28 appelsínugulur
litur nr 30 turkos
litur nr 50 ljós ísblár

DROPS PRJÓNAR NR nr 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 22 l og 34 umf með mynstri verði 10 x 10 cm.
--------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.

100% Bómull
frá 374.00 kr /50g
DROPS Safran uni colour DROPS Safran uni colour 374.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2244kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

RENDUR:
Sjá teikningu M.1. Teikning M.1 sýnir aðeins LITI, fylgið teikningu M.2 til M.4 fyrir ÖLDUMYNSTUR.

MYNSTUR:
Sjá teikningu fyrir öldumynstur M.2 til M.4. Þessi teikning sýnir aðeins ÖLDUMYNSTUR, fylgið teikningu M.1 fyrir rendur sem sýnir LITI.
--------------------------------------------------------

FRAMSTYKKI:
Fitjið laust upp 74-80-91-100-111 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á prjóna nr 3,5 með beige og prjónið 2 umf garðaprjón. Haldið áfram með RENDUR eins og sýnt er í M.1 og ÖLDUMYNSTUR eins og sýnt er í M.2 – en 4-7-7-6-6 l á hvorri hlið (meðtalin kantlykkja) er prjónuð með GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l á hvorri hlið með 5-5-5-4-4 cm millibili alls 4-4-4-5-5 sinnum – útauknu l eru prjónaðar með garðaprjóni = 82-88-99-110-121 l. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33 cm er fellt af 4-6-6-6-6 l á hvorri hlið fyrir handveg, setjið nú eftirfarandi 4-5-5-5-5 l með garðaprjóni nælu (þessar l eru prjónaðar upp og saumaðar við framstykkið síðar) = 66-66-77-88-99 l.
HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur. Eftir 3 cm (stillið af eftir 4. umf af M.2) prjónið M.3 = 54-54-61-72-79 l, haldið áfram með 4 síðustu umf í M.3. Þegar stykkið mælist 6 cm frá úrtöku við handveg er prjónað M.4 = 42-42-49-56-63 l á prjóni – haldið áfram með 4 síðustu umf í M.4. Þegar stykkið mælist ca 8 cm frá handveg eru prjónaðar 2 umf með garðaprjón með natur yfir allar l áður en miðju 34-34-41-48-55 l eru felldar af = 4 l eftir á hvorri hlið, setjið þessar l á 1 band. Setjið þær 4-5-5-5-5 af nælu frá annarri hliðinni við handveg aftur til baka á prjóninn. Prjónið garðaprjón upp úr með natur í ca 8 cm – mælt efst á framstykki. Setjið inn 4 l af bandi að ofan á sama prjón = 8-9-9-9-9 l. Prjónið áfram með garðaprjóni í ca 12-13-14-15-16 cm, fellið af – bandið yfir öxl er saumað við bakstykki í lokin. Endurtakið eins hinum megin.

BAKSTYKKI:
Prjónið eins og framstykki, nema toppurinn á að vera hærri aftan á en að framan. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 14-15-16-17-18 cm frá handveg, prjónið nú 2 umf garðaprjón með natur – fellið síðan af allar l. Setjið inn l frá nælu hvoru megin aftur á prjóninn og prjónið garðaprjón í ca 14-15-16-17-18 cm, fellið af.

FÁGANGUR:
Saumið kantana með garðaprjóni kant í kant meðfram handveg og á fram- og bakstykki og saumið föst böndin yfir öxlum við bakstykkið. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= br frá réttu, sl frá röngu
= sláið uppá prjóninn
= Frá réttu: Prjónið 2 l slétt saman
= beige
= appelsínugulur
= turkis
= natur
= ljós ísblár
= vanillugulur

Gunilla Mathiasen 07.06.2017 - 20:49:

Snälla kan ni tala om hur jag stickar varv 7 på diagram m3. Samt vad betyder dom två skuggade rutorna. Du får gärna skriva ner hur varvet ska stickas. MVH gunilla

DROPS Design 09.06.2017 kl. 15:37:

Hej Gunilla, dom skall du sticka som varv 5 och får då igen 1 m mindre på varje sida om hålmønstret (som på varv 5) Lycka till!

Carmella 21.09.2016 - 14:00:

Dank je wel, Ik ben al bezig met iets nieuws en gebruik inderdaad wat dunnere naalden dan welke in het patroon staan en dan klopt het. Dank voor jouw advies!

Carmella 19.09.2016 - 14:07:

Hallo, Ik heb met veel plezier dit topje klaar gekregen. Uiteindelijk maat L met breinaalden nr.4. Ik heb normaliter maat S, dat topje past mij net...die is trouwens erg leuk geworden. Welke brei naalden zou je mij adviseren om te gebruiken voor maat S? Kleiner?, Groter dan nr. 4? (Misschien ga ik dit truitje nogeens maken...) hopelijk met de juiste breinaalden voor maat S.

DROPS Design 19.09.2016 kl. 21:05:

We adviseren altijd de maat te gebruiken die jou de goede stekenverhouding geeft. Maak hiervoor proeflapjes; krijg je teveel steken per 10 cm, neem dan dikkere naalden en probeer bij te weinig steken dunnere naalden. Dus zeggen wij 4 mm, maar is dat te los, probeer dan 3,5 mm en als dat nog te los is, 3 mm, etc.

Christine 20.08.2016 - 15:23:

Thanks for your guidance about knitting in the round. The chart isn't a problem so far, and it's knitting up well. I love the colour and texture the lovely yarns are making 😻

Christine 13.08.2016 - 17:12:

I'd like to knit this in the round, to avoid side seams, have you any idea of problems I might face with the design if I do that?

DROPS Design 15.08.2016 kl. 10:54:

Dear Christine, you will have to adjust the number of sts (no edge sts since no seam allowance) and how to read the diagrams (no WS rows when working in the round). Your DROPS store will provide you any further personnal assistance even per mail of telephone. Happy knitting!

Gullvi Erlandsson 30.06.2016 - 15:43:

Hej igen! Glöm min fråga. Jag har fått hjälp från Garner o Sånt i Sala.

Gullvi Erlandsson 30.06.2016 - 13:23:

Hej! På varv 1 i M3 minskas 4 m. Varv 3 i M3 minskas 4m. Varv 5 ingen m. Men eftersom jag ska gå tillbaka till dom sista 4 v alltså inte sticka varv1 blir det ju ingen mer minskning. Dessutom ska jag enl rättelsen inte sticka 3 m tills. Detta görs ju bara första gången. Så i st f 54 m har jag 58 kvar på stickan. Snälla hjälp. Kan jag fortsätta med M4 och acceptera att det blir för många maskor. Vänlig hälsning Gullvi

DROPS Design 01.07.2016 kl. 08:21:

Hej. Så bra att du fått hjälp. Lycka till med toppen vidare!

Carmella 05.04.2016 - 14:34:

Hartelijk dank!

Carmella 04.04.2016 - 09:00:

Ik heb maat M. Alles gaat goed tot ik op rij 5 ben van het motief. Dan tel ik de steken en heb 72 ipv 80. Ik moet toch altijd dezelfde aantal steken hebben, door het hele motief ? Het wil niet lukken, zo vaak geprobeerd??? Ik hoop dat je mij nogeens kunt uitleggen?! Dank

DROPS Design 05.04.2016 kl. 13:18:

Hoi Carmella. Je begint met ALLEEN M.2 herhalen (de eerste 4 nld) en dan blijft het aantal st gelijk. Als je M.3 gaat breien minder je ook zoals beschreven in het patroon (dat is pas na het afkanten voor de armsgaten)

Carmella 23.03.2016 - 19:38:

Wat doe ik als er niks op staat op het motief gewoon rechts breien?

DROPS Design 24.03.2016 kl. 14:42:

Hoi Carmella. Waar in het patroon/motief ben je? En je kan hier ook lezen hoe je onze telpatronen moet lezen

Skrifaðu athugasemd um DROPS 81-9

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.