DROPS Extra / 0-1063

Meet The Kringles by DROPS Design

DROPS Jól: Heklaðir jólasveinar úr ”Cotton Viscose”.

DROPS Design: Mynstur nr n-164
Garnflokkur A
-----------------------------------------------------------
Mál: ca 20 cm með húfunni.
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
100 gr litur nr 05, rauður
50 gr litur nr 02, natur
50 gr litur nr 01, hvítur
Og notið afgang af bláum, svörtum og gulum fyrir margt smátt.

DROPS HEKLUNÁL NR 2,5 eða þá stærð sem þarf til að 28 fl og 35 umf verði 10 x 10 cm.
FYLGIHLUTIR: Vatt eða eitthvað álíka til fyllingar.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (4)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika
Prjónar & Heklunálar

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í byrjun á hverri umf með fl, skiptið út fyrstu fl með 1 ll. Umf endar á 1 kl í ll frá byrjun umf.

FL HEKLAÐAR SAMAN:
Stingið heklunálinni í fyrstu fl, sækið bandið, stingið heklunálinni í næstu fl, sækið bandið, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni.
----------------------------------------------------------

JÓLASVEINN:
Báðir jólasveinarnir hafa sömu byrjun og eru heklaðir í hring frá höfði og niður. Stykkinu er skipt á jólasveinapabbanum á meðan heklað er áfram í jólasveinamömmu.

HÖFUÐ:
Stykkið er heklað í hring. Heklið 3 ll með heklunál nr 2,5 með natur, tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR!
UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn.
UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 12 fl.
UMFERÐ 3: Heklið * 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl.
UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 5: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl.
UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 7: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl.
UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 9: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl.
UMFERÐ 10-16: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 17: LESIÐ FL HEKLAÐAR SAMAN! Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 4 fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl.
UMFERÐ 18: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 19: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 3 fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl.
UMFERÐ 20: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn. Fyllið höfuðið með vatti.
UMFERÐ 21: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 2 fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl.
UMFERÐ 22: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn. Klippið frá og festið enda. Heklið síðan hönd og handlegg.

HÖND OG HANDLEGGUR:
Heklið núna handlegg frá hönd og upp. Höndin eru hekluð fyrst síðan handleggurinn áður en þetta er sett saman og heklað við neðan við höfuðið áður en búkurinn er heklaður.

HÖND:
Heklið 3 ll með heklunál nr 2,5 og natur, tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll.
UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn.
UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl.
UMFERÐ 3-5: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 6: Heklið * 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. Klippið frá og festið enda. Heklið aðra hönd alveg eins.

HANDLEGGUR:
Heklið 18 ll með heklunál nr 2,5 og hvítu, tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll.
UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í hverja ll = 18 fl.
UMFERÐ 2-3: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 4: Heklið nú fl frá hendi saman við fl frá handlegg þannig: Troðið hendinni inn í handlegginn með réttu af hendi við röngu á handlegg. Heklið saman fl frá handlegg með fl frá hendi, heklið í gegnum bæði stykkin með fl, en á hendi er heklað einungis framan í lykkjubogann.
UMFERÐ 5-8: Skiptið yfir í rautt, heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 9: Heklið * 1 fl í næstu fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl.
UMFERÐ 10-12: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 13: Leggið ermina tvöfalda og heklið við síðustu umf neðan á höfði, heklið með kl í gegnum báða lykkjubogana á ermi og einungis framan í lykkjubogann á höfði. Klippið frá og festið enda.
Endurtakið alveg eins á hinum handleggnum þannig að það komi handleggur hvorumegin við höfuðið.

BÚKUR Á JÓLASVEINAMÖMMU:
Heklið nú búkinn frá síðustu 18 fl sem heklaðar voru á höfði. Haldið stykkinu með réttu að þér og byrjið við miðju að aftnan með rauðu.
UMFERÐ 1: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 2 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl.
UMFERÐ 2-3: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 4: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 3 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl.
UMFERÐ 5-7: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 8: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 4 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl.
UMFERÐ 9: Skiptið yfir í hvítt, heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 10: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 11: Skiptið yfir í rautt, heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 12: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 5 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl.
UMFERÐ 13-15: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 16: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 6 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *- * umf hringinn = 48 fl.
UMFERÐ 17-19: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 20: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 7 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 54 fl.
UMFERÐ 21-23: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 24: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 8 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 fl.
UMFERÐ 25: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn. Endið umf á bakhlið og skiptið yfir í hvítt.
UMFERÐ 26-28: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.

BÚKUR JÓLASVEINAPABBI:
Heklið eins og BÚKUR JÓLASVEINAMAMMA – sjá skýringu að ofan, til og með 16. umf, nú eru 48 fl í umf. Skiptið nú stykkinu upp þannig að heklað er í hring 24 fl fyrir hvorn fót. Heklað er þannig:
UMFERÐ 17-19: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn = 24 fl.
UMFERÐ 20: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 7 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 27 fl.
UMFERÐ 21-23: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn.
UMFERÐ 24: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 8 fl, heklið 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl.
UMFERÐ 25: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn. Endið umf á bakhlið á fæti og skiptið yfir í hvítt.
UMFERÐ 26-28: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn. Heklið annan fót alveg eins.

HÚFA:
Stykkið er heklað ofan frá og niður með heklunál nr 2,5 og rauðu. Heklið 3 ll, heklið síðan í þriðju ll frá heklunálinni þannig:
UMFERÐ 1: Heklið 3 fl í þriðju ll frá heklunálinni og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu fl = 3 fl.
UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 6 fl.
UMFERÐ 3: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 4: Heklið * 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 9 fl.
UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 6: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl.
UMFERÐ 7: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 8: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 15 fl.
UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 10: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl.
UMFERÐ 11: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 12: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 21 fl.
UMFERÐ 13: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 14: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl.
UMFERÐ 15: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 16: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 7 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 27 fl.
UMFERÐ 17: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 18: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 8 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl.
UMFERÐ 19: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 20: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 9 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 33 fl.
UMFERÐ 21: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 22: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 10 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl.
UMFERÐ 23: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 24: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 11 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 39 fl.
UMFERÐ 25: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 26: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 12 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl.
UMFERÐ 27: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 28: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 13 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 45 fl.
UMFERÐ 29: Heklið 1 fl í hverja fl.
UMFERÐ 30: Heklið * 1 fl í hverja og eina af næstu 14 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 fl. Skiptið yfir í hvítt.
UMFERÐ 31-32: Heklið 1 fl í hverja fl.
Klippið frá og festið enda.

BELTISSYLGJA OG TÖLUR:
Heklið 3 ll með heklunál nr 2,5 og gulu, tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið 2 ll, 1 hst um hringinn, 1 ll, * 2 hst um hriginn, 1 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum og endið á 1 kl í 2. ll frá byrjun umf. Klippið frá og saumið beltissylgjuna niður á hvítu eininguna fyrir miðju á jólasveinapabbanum.
Saumið út nokkrar tölur búkinn á jólasveinapabbanum með afgang af svörtu.

SKRAUT:
Saumið út augu með bláu og munn með rauðu framan á höfðinu.
Fyllið búkana með vatti eða einhverju álíka svo að þeir standi sjálfir.

HÁR OG SKEGG:
Gerið ca 16 cm langa fléttu með 9 þráðum af gulu. Hnýtið hvorn enda með afgang af svörtu, klippið endana þannig að það komi smá kögur. Setjið húfuna á jólasveinamömmuna og saumið fléttuna niður með smáu spori á enni neðan á húfuna, látið flétturnar hanga niður hvoru megin við andlitið.
Heklið skegg á jólasveinapabbann þannig: Heklið 8 ll með hvítu með heklunál nr 2,5, snúið við og heklið fl til baka, byrjið á annarri ll frá heklunálinni = 7 fl.
Snúið við og heklið til baka þannig: * 2 ll, 1 hst í fyrstu ll, 1 kl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá og saumið skeggið niður undir munn á jólasveinapabbanum.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 19.02.2016
Leiðrétting: Leiðrétting á villu í útaukningu á búk á báðum jólasveinunum.

Hendrika 12.11.2015 - 12:03:

In het patroon 0-1063 staan fouten zie opmerking Els 01.01.2015 en Maggie 09.11.2015de fouten zijn niet gecorrigeerd gaarne uw reactie

DROPS Design 19.02.2016 kl. 15:16:

Hoi Hendrika. De fouten zijn nu gecorrigeerd.

Maggie 09.11.2015 - 18:46:

Wurde die Anleitung berichtigt? Oder muss man aufpassen und berücksichtigen, was Els beschrieben hat, was ich allerdings nicht ganz verstehe....

DROPS Design 12.11.2015 kl. 20:53:

Die Anleitung wurde noch nicht berichtigt. Beim Körper müssen Sie also ab der 1. Rd nicht * 1 fM in die ersten 3 fM, 2 fM in die nächste fM * häkeln, sondern * 1 fM in die ersten 2 fM, 2 fM in die nächste fM *, damit Sie die passenden Zunahmen erhalten. Das berücksichtigen Sie auch in den folgenden Rd, also immer 1 M weniger, als dort geschrieben steht. Es ist wichtig, dass Sie immer die M-Zahl erhalten, die am Ende genannt ist.

Els 01.01.2015 - 13:28:

Voor al miijn kleinkinderen (9) heb ik een kerstman/vrouw gemaakt met groot succes! Ze zijn echt geweldig leuk en lief geworden. Er zit wèl een fout in het patroon. In 'LIJF KERSTVROUW' en 'LIJF KERSTMAN' staan de aantal steken vanaf het meerderen in toer 1 steeds één getal te ver. dat wil zeggen: lijf kerstvrouw, toer 1: haak *1 v in elke van de volgende 3 v' moet zijn: elke volgende 2 v.. en dat is in iedere toer verkeerd gezet. Ik hoop dat ik het duidelijk heb kunnen omschrijven.

Mamie 17.12.2014 - 12:00:

Super joliiiiiiiiiiiiiii

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1063

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.