Vísbending #2 - Berustykki

Nú þar sem hálsmálið er komið, þá er næsta skref að gera berustykkið með mynstri.

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

Börn/Dömur:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.1). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni.

ÚTAUKNING (jafnt yfir):
Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat.

LEIÐBEININGAR-1:
Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað.

PRJÓNFESTA:
Prjónfestan í þessu mynstri er 21 lykkja á breidd og 28 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm. Ef þú ert með of margar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir í grófari prjóna. Ef þú ert með of fáar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir í fínni prjóna.


Nú byrjum við!


Börn/Dömur:

Skiptið yfir á hringprjón 4 mm. Prjónið sléttprjón með litnum ljós grár.

Börn:

Þegar stykki mælist 2-2-2-2-3-3-3 cm frá prjónamerki við hálsmál, aukið út um 20-22-24-24-28-28-30 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 120-128-136-136-144-144-152 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!

Dömur:

Þegar stykki mælist 4-4-5-5-6-7 cm frá prjónamerki við hálsmál, aukið út um 38-41-44-46-52-54 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 168-176-184-200-216-224 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!

Börn/Dömur:

Prjónið nú mynstur jafnframt því sem haldið er áfram með útaukningar eins og útskýrt er að neðan – sjá LEIÐBEININGAR-1 og MYNSTUR í útskýringu að ofan.

Börn:

Prjónið A.1, 15-16-17-17-18-18-19 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 40-40-48-48-48-56-56 lykkjur jafnt yfir = 160-168-184-184-192-200-208 lykkjur. Skiptið yfir á lengri hringprjón eftir þörf.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= útaukningsumferð

Dömur:

Prjónið A.1, 21-22-23-25-27-28 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 48-48-56-56-64-72 lykkjur jafnt yfir = 216-224-240-256-280-296 lykkjur. Skiptið yfir á lengri hringprjón eftir þörf.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= útaukningsumferð

Börn:

Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka í þinni stærð, prjónið A.2, 20-21-23-23-24-25-26 sinnum hringinn á berustykki. Jafnframt í umferð merktri með ör er aukið út um 32-32-32-32-40-40-48 lykkjur jafnt yfir = 192-200-216-216-232-240-256 lykkjur.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= koksgrár
= vínrauður
= útaukningsumferð

Dömur:

Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka í þinni stærð, prjónið A.2, 27-28-30-32-35-37 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 40-48-48-56-64-64 lykkjur jafnt yfir = 256-272-288-312-344-360 lykkjur.

Mynsturteikning

= ljós grár
= skógargrænn
= útaukningsumferð

Dömur:

Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.3, 24-25-27-27-29-30-32 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 16-16-16-24-24-24-24 lykkjur jafnt yfir = 208-216-232-240-256-264-280 stitches.

Mynsturteikning

= ljós grár
= skógargrænn
= útaukningsumferð

Dömur:

Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.3, 32-34-36-39-43-45 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 32-40-48-48-48-56 lykkjur jafnt yfir = 288-312-336-360-392-416 lykkjur.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= koksgrár
= vínrauður
= útaukningsumferð

Dömur:

Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.4, 26-27-29-30-32-33-35 sinnum hringinn á berustykki. Haldið áfram með mynstur – jafnframt skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er að neðan.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= koksgrár

Dömur:

Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið aftur A.2, alls 36-39-42-45-49-52 sinnum hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út um 16-16-24-40-40-48 lykkjur jafnt yfir = 304-328-360-400-432-464 lykkjur.

Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.4, 38-41-45-50-54-58 sinnum hringinn á berustykki. Haldið áfram með mynstur – jafnframt skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er að neðan.

Mynsturteikning

= ljós grár
= natur
= koksgrár
= skógargrænn
= útaukningsumferð

SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR:

Börn:

Prjónið þar til stykkið mælist 14-15-16-17-18-19-20 cm frá prjónamerki við hálsmál. Útaukningar hafa núna verið gerðar til loka, en mynstrið er ekki tilbúið enn og er prjónað áfram á fram- og bakstykki og ermum.

Dömur:

Prjónið þar til berustykkið mælist 22-24-25-27-29-31 cm frá prjónamerki. Útaukningar hafa núna verið gerðar til loka, en mynstrið er ekki tilbúið enn og er prjónað áfram á fram- og bakstykki og ermum.

Börn:

Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 30-32-34-36-38-40-42 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki), setjið næstu 44-44-48-48-52-52-56 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn með litnum ljós grár (í hlið undir ermi), prjónið 60-64-68-72-76-80-84 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 44-44-48-48-52-52-56 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn með litnum ljós grár (í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 30-32-34-36-38-40-42 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki) = 136-144-152-160-168-176-184 lykkjur.

Klippið þráðinn. Fram- og bakstykkið og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt!

Dömur:

Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 46-50-54-60-66-72 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki), setjið næstu 60-64-72-80-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn með litnum ljós grár (í hlið undir ermi), prjónið 92-100-108-120-132-144 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 60-64-72-80-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar lykkjur á prjóninn með litnum ljós grár (í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 46-50-54-60-66-72 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki) = 200-216-232-256-280-304 lykkjur.

Klippið þráðinn. Fram- og bakstykkið og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt!

Nú eru berustykkið tilbúið!

Núna þegar berustykkið hefur verið prjónað til loka, þá hefur vísbending #2 í þessu KAL verið leyst. Ertu tilbúin til að halda áfram? Smelltu þá að neðan á Næsta > til að fara í næsta skref til að prjóna peysuna.

Mundu að senda myndirnar af verkefninu þínu á DROPS gallery. Smelltu hér til að senda inn tengil/link!

Athugasemdir (16)

Valentina wrote:

Buongiorno,sono una principiante, taglia 2 anni, se misuro lo sprone a 14 cm non ho fatto tutti i motivi e quindi tutti gli aumenti, come dove dividere le maglie per le maniche e per il corpo? Se invece faccio tutti i motivi e gli aumenti vado per oltre i 14 cm ma con il numero corretto di maglie. Dove sbaglio? Grazie

19.11.2022 - 12:58

DROPS Design answered:

Buonasera Valentina, deve dividere le maglie per il corpo e le maniche durante la lavorazione di A.4: si assicuri di avere il numero corretto di maglie sul giro per la divisione. Buon lavoro!

19.11.2022 - 22:03

Anita wrote:

Hello. I am doing the sweater in womens small and when i am supposed to take out for the sleeves it says 22cm from the marker and i measure that right after A3 but it says to increase after the second christmas tree (A2). Should i do the christmas tree and the take out for the sleeves?

07.11.2022 - 15:34

DROPS Design answered:

Dear Anita, make sure you get the correct number of rows in height as stated for the tension, you should then divide piece when working A.4, ie after A.2. Happy knitting!

07.11.2022 - 16:23

Sarah wrote:

For A2 the pattern for children shows the Santa and for adults it shows the Xmas tree. This doesn’t match the picture of the completed jumpers. Is it a mistake? Thanks!!

07.11.2022 - 13:24

DROPS Design answered:

Dear Sarah, for kids, you first work the santa, but for woman you will first work the christmas tree - see woman jumper here. Happy knitting!

07.11.2022 - 16:22

Jeanette wrote:

Ich stricke Damengröße XL und teile in der ersten Reihe von A4 die Maschen in Rumpf und Ärmel auf. Für das Rumpfteil komme ich somit auf 256 Maschen. Anschließend muss ich den Schneemann ( A4) stricken mit einem Rapport von 8 Maschen. Warum muss ich dafür den Faden abschneiden und neu ansetzen? Ich könnte doch einfach in der Runde fortfahren.

04.11.2022 - 14:56

DROPS Design answered:

Liebe Jeanette, man fängt am besten in der Mitte von den neuen 8 angeschlagenen Maschen - Sie können auch in Runden weiterstricken, nur das Muster so anpassen, so viele Maschen im Muster wie möglich werden bis zur Seite gestrickt, die restlichen Maschen (unter der Ärmel) stricken Sie glatt rechts. Viel Spaß beim stricken!

04.11.2022 - 16:40

Camille wrote:

Hello! I can't find tutorials for intarsia in the round... Is there a special technique? How do i keep the different threads moving from one line to the other? How to avoid the threads to make knots while knitting? How to avoid the threads to be too tight on the back of the project?

04.11.2022 - 12:25

DROPS Design answered:

Dear Camille, we don't use intarsia technique here, but stranded/fair isle technique see continental or UK/US methods - you can't work intarsia in the round, you have to work in rows - see how to work with 3 skeins on a row here. Happy knitting!

04.11.2022 - 14:02

Manuela wrote:

Si sì che si lavora solo sul dritto Intendevo che ho iniziato il giro davanti ma è meglio dietro (schiena) per via dei tanti fili da cucire

03.11.2022 - 18:56

DROPS Design answered:

Buonasera Manuela, deve procedere come indicato. Cucirà poi i fili sul rovescio del lavoro. Buon lavoro!

05.11.2022 - 10:21

Manuela wrote:

Intanto grazie per la scorsa risposta Mi sono accorta che probabilmente ho fatto un errore iniziando il ferro sul davanti, credo meglio sul dietro per il cambio filo e cuciture dei fili vero? Volevo chiedervi, sono alla divisione per le maniche. … non potrei farle a piatto anziché in tondo? Non amo lavorare coi 4 ferri e col magic loop è difficile, faccio un due anni . Grazie

03.11.2022 - 11:07

DROPS Design answered:

Buonasera Manuela, il maglione è lavorato in tondo, quindi si lavora sempre sul diritto del lavoro. Può lavorare le maniche in piano riprendendo 2 maglie in più per la cucitura: faccia attenzione però che la lavorazione in piano comporta una diversa gestione dei vari gomitoli per la lavorazione del motivo. Potrebbe eventualmente provare con i ferri circolari corti, quelli apposta per la lavorazione delle piccole circonferenze. Buon lavoro!

03.11.2022 - 18:02

Monica wrote:

Buongiorno, sto lavorando la taglia 5/6 anni e sono arrivata al punto di separazione fra corpo e maniche e contemporaneamente al punto in cui devo cominciare il motivo A4. Lo imposto sul totale delle maglie (232) o lo imposto solo sul corpo dopo la separazione? E nel secondo caso aggiungo un motivo sulle 8 maglie avviate a nuovo? Grazie.

01.11.2022 - 07:58

DROPS Design answered:

Buonasera Monica, deve impostare il lavoro su tutte le maglie. Buon lavoro!

01.11.2022 - 19:12

Manuela wrote:

Buongiorno ho fatto l'aumento di 20 maglie e ora ne ho 120, faccio il 2 anni. Sono quindi all'inizio del primo diagramma, ma non capisco se devo fare già gli aumenti al primo giro dove c'è la freccia, avrei cosi due giri di aumenti di fila? giusto?

30.10.2022 - 09:34

DROPS Design answered:

Buongiorno Manuela, i diagrammi si leggono dal basso verso l'alto e sempre da destra verso sinistra se si lavora in tondo. Buon lavoro!

30.10.2022 - 10:16

Carol Durante wrote:

Hi...fairly new to fair isle...I don't understand why the fair isle pictures are upside down...sorry if this is stipid :)

29.10.2022 - 17:24

DROPS Design answered:

Hi Carol, this is because we work top down - from the neck down to the bottom edge. Happy knitting!

30.10.2022 - 08:48

Mette Fossing wrote:

Er der ikke en fejl i A2 til voksne? Det ligner at nissehovedet mangler og at man skal strikke juletræ

29.10.2022 - 13:01

DROPS Design answered:

Hej Mette, mønsterborterne til dameblusen er i en anden rækkefølge. Følg den som står dame, så bliver det rigtigt :)

02.11.2022 - 14:52

Veronika wrote:

Liebes Drops-Team, ich arbeite nach dem Diagram A.1. Meine Frage ist, werden in dem Fall die Zunahme-Runden vier mal wiederholt? Wenn ich 16 Runden insgesamt stricken sollte. LG Veronika

28.10.2022 - 10:43

DROPS Design answered:

Liebe Veronika, stricken Sie die Größe 11/12 oder 13/14? A.1 wird nur einaml gestrickt, die Zunahmen werden bei der letzten Runde in A.1 gestrickt z.B. in diesen Größen nimmt man 56 Maschen regelmäßig verteilt bei der letzten Runde in A.1. Sollten Sie eine andere Größe stricken, gerne können Sie uns bescheid sagen, so schauen wir mal zusammne. Viel Spaß beim stricken!

28.10.2022 - 11:59

Anna wrote:

Jag undrar om ni har råkat göra mönstret uppochnervänt? Iallafall mönster"gubbarn" (snögubbarna, granarna osv). Kanske är så att jag tänker fel men om man stickar fotdelen på tomtarna t.ex först blir inte de uppochner då? Eller är det min dator som laggar och bilderna råkat hamnat så? Tacksam för svar

27.10.2022 - 21:50

DROPS Design answered:

Hei Anna. Denne genseren strikkes ovenfra og ned, men uansett om du strikker ovenfra og ned eller nedenfra og opp, så leses et diagram motsatt av slik man normalt leser:, altså fra høyre mot venstre, nedenfra og opp. Du begynner altså nederst i det høyre hjørnet, og jobber deg mot venstre og oppover. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 06:57

Gillian Johnstone wrote:

On the child’s jumper age 3/4, the sleeves cannot be divided (as suggested in pic at 15cm) until after the increase where indicated at the bottom of the tree, otherwise the work will be 16 stitches short…

27.10.2022 - 07:16

DROPS Design answered:

Dear Mrs Johnstone, what about your tension in height? You should get 21 stitches in width and 28 rows in height with stocking stitch = 10 x 10 cm - if you need less rows you will have to increase more often to get the pattern working - see our pictures where we are knitting size 3/4 years. Happy knitting!

27.10.2022 - 10:13

Gabi wrote:

Jeżeli skończyłam przerabiać karczek dodając oczka i zaczynam przerabiać schemat A.1 to czy w pierwszym okrążeniu schematu dodaje od razu kolejne oczka?

26.10.2022 - 12:33

DROPS Design answered:

Witaj Gabi, schematy są czytane od dołu do góry (bardziej precyzyjnie od prawego dolnego rogu). Oczka dodajesz w okrążeniach oznaczonych strzałką. W przypadku schematu A.1 musisz wykonać kilka rzędów zanim zaczniesz dodawać oczka. Patrz schemat odpowiedni dla rozmiaru, który wykonujesz. Powodzenia!

27.10.2022 - 08:51

Emilie wrote:

Hva menes med «strikk diagram A.1 totalt 23 ganger rundt bærestykket? Er det 23 omganger?

24.10.2022 - 20:44

DROPS Design answered:

Hej Emilie, nej det betyder at du starter med 184 masker, strikker de 8 masker i A.1 23 gange (8x23=184 masker) rundt pr omgang :)

25.10.2022 - 12:38

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.