Vísbending #1 - Hálsmál

Ertu komin með garnið og allt sem þú þarft til að geta byrjað? Lestu þá áfram og byrjaðu að prjóna peysuna með okkur.

Vantar þig enn eitthvað af því sem þarf til að byrja? Hér er listi yfir hvað þú þarft til að prjóna peysuna.

Eitt áður en við byrjum – Ertu búin að velja stærðina sem þú ætlar að gera? Í myndunum okkar skref – fyrir – skref þá sérðu að við erum að prjóna peysu í barnastærð 3/4 ára (merkt með breiðu letri í texta), vertu því viss um að þú fylgir leiðbeiningum sem á við um þína stærð.

Stærð

Börn:

Aldur: 2 - 3/4 - 5/6 - 7/8 - 9/10 - 11/12 - 13/14 ára
Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm: 92 - 98/104 - 110/116 - 122/128 - 134/140 - 146/152 - 158/164

Dömur:

S - M - L - XL - XXL - XXXL

PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI:
Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón.


Nú byrjum við!

ÚTAUKNING (jafnt yfir):
Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat.

KANTUR Í HÁLSMÁLI:

Börn:

Fitjið upp 76-80-84-84-88-88-92 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með litnum skógargrænn í DROPS Karisma. Prjónið 1 umferð slétt.

Dömur:

Fitjið upp 104-108-112-120-124-128 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með litnum skógargrænn í DROPS Karisma. Prjónið 1 umferð slétt.

Börn:

Prjónið síðan stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) jafnframt því sem prjónaðar eru rendur þannig: Prjónið 2 umferðir með litnum skógargrænn, 2 umferðir með litnum ljós grár, 4 umferðir með litnum skógargrænn, haldið síðan áfram með stroff með litnum ljós grár þar til kanturinn í hálsmáli mælist 3 cm.

Dömur:

Prjónið síðan stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) og rendur þannig: Prjónið 2 umferðir með litnum skógargrænn, 2 umferðir með litnum ljós grár, 4 umferðir með litnum skógargrænn, haldið síðan áfram með stroff með litnum ljós grár þar til kanturinn í hálsmáli mælist 4 cm. Klippið frá litinn skógargrænn.

Börn:

Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð með litnum ljós grár þar sem aukið er út um 24-26--28-28-28-28-30 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 100-106-112-112-116-116-122 lykkjur.

Setjið 1 prjónamerki í stykkið við miðju að framan – berustykkið er mælt frá þessu prjónamerki!

Dömur:

Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð með litnum ljós grár þar sem aukið er út um 26-27-28-34-40-42 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 130-135-140-154-164-170 lykkjur.

Setjið 1 prjónamerki í stykkið við miðju að framan – berustykkið er mælt frá þessu prjónamerki!

Nú er hálsmálið tilbúið!

Núna þegar kantur í hálsmáli hefur verið prjónaður til loka, þá hefur vísbending #1 í þessu KAL verið leyst. Ertu tilbúin til að halda áfram? Smelltu þá að neðan á Næsta > til að fara í næsta skref til að prjóna peysuna.

Mundu að senda inn myndir af verkefninu þínu á DROPS gallery . Smelltu hér til að senda inn tengil/link!

Vantar þig aðstoð?

Hér að neðan finnur þú lista yfir úrræði til að aðstoða þig með hálsmálið á jólapeysunni þinni.

Ertu enn í vafa? Þú getur sent inn spurningar með því að skrifa þær í dákinn hér að neðan og þá mun einn af prjónasérfræðingunum okkar reyna að aðstoða þig!

Athugasemdir (8)

Manuela wrote:

Buongiorno ho terminato il maglione Vorrei mettervi delle foto ma non so proprio come fare Ho dovuto mettere un elastico al collo perché tendeva ad allargarsi … forse perché non ci sono cuciture di raglan?

08.12.2022 - 09:31

DROPS Design answered:

Buonasera Manuela, cliccando su questo link può condividere il suo progetto. Buon lavoro!

11.12.2022 - 22:21

Anna Maria Vitulano wrote:

Buonasera,vorrei sapere se posso inserire il marcapunto al centro del dietro invece che sul davanti, grazie

28.11.2022 - 21:56

DROPS Design answered:

Buonasera Anna Maria, il segnapunti serve per le misurazioni e va inserito al centro davanti. Buon lavoro!

03.12.2022 - 16:43

Camille wrote:

Hello! Im sorry if it is not a smart question but for the increases here and in the intarsia, is it supposed to happen on only one line ? On the intarsia diagrams, there is a little arrow does that mean all the increases have to happen on that line? Thank you for your answer

04.11.2022 - 12:21

DROPS Design answered:

Dear Camille, when working the diagrams in the next clues, you will have to increase evenly on a round worked with the background colour - read how to increase evenly here. Happy knitting!

04.11.2022 - 16:35

Anna Maria Vitulano wrote:

Ciao Vorrei un parere. Se io ricamassi i disegni a punto maglia l'effetto sarebbe uguale ? Grazie infinite🤗

01.11.2022 - 08:19

DROPS Design answered:

Buonasera Anna Maria, questi modelli sono pensati per essere lavorati con i disegni, anche perchè si ripetono su tutta la larghezza del maglione. Ricamandoli a punto maglia non otterrebbe lo stesso effetto, ma se preferisce può procedere così. Buon lavoro!

01.11.2022 - 19:09

Els Jacob wrote:

Hoe lang blijven de clues online? Ik zou deze trui graag breien vanaf eind november, dan heb ik vakantie en dus meer tijd.

24.10.2022 - 13:09

DROPS Design answered:

Hi, the clues will stay online - so take your time :)

25.10.2022 - 13:03

Ellen wrote:

Er staan heel wat fouten in de Nederlandstalige vertaling, lichgrijs in plaats van lichtgrijs, woorden die niet vertaald zijn. Dit is gewoon ter info want dit kan voor mij de pret niet drukken :D

24.10.2022 - 11:11

Megan Allen wrote:

I would love to knit this as a women's cardigan. I see the picture of it as a children's cardigan. Will there be directions for a women's cardigan as well?

24.10.2022 - 11:07

DROPS Design answered:

Dear Mrs Allen, you will find the jacket pattern here. Happy knitting!

24.10.2022 - 16:38

Sandra wrote:

Are there also measurements for men? or can I just use the women sizes?

24.10.2022 - 10:05

DROPS Design answered:

Dear Sandra, please find the man jumper here. Happy knitting!

24.10.2022 - 10:20

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.