Sameining á DROPS Fabel og DROPS Brushed Alpaca Silk

Leitarorð: garnmöguleiki,

Þú færð mjúkt og slitsterkt garn í garnflokki D grófleika með því að blanda saman 2 garntegundum frá okkur: DROPS Fabel og DROPS Brushed Alpaca Silk.

Í þessum leiðbeiningum þá getur þú séð nokkrar litasamsetningar með 1 þræði af DROPS Fabel með 1 þræði af DROPS Brushed Alpaca Silk. Þú getur einnig séð útkomuna saman með hvernig litablanda er í litnum DROPS Fabel (garnflokkur A) sem þú velur og hvernig litasamsetningin passar við litin með DROPS Brushed Alpaca Silk (garnflokkur C) sem þú velur. Það eru endalausir möguleikar!

Hér getur þú séð hvernig mismunandi litasamsetningar með þessum 2 garntegundum líta út. Fyrsta prjónaprufan sýnir hvernig blandan með DROPS Fabel 330 og DROPS Brushed Alpaca Silk 10. Hér að neðan finnur þú fleiri litasamsetningar sem geta veitt þér innblástur:
A - DROPS Fabel 903 og DROPS Brushed Alpaca Silk 19.
B - DROPS Fabel 330 og DROPS Brushed Alpaca Silk 08.
C - DROPS Fabel 917 og DROPS Brushed Alpaca Silk 13.
D - DROPS Fabel 542 og DROPS Brushed Alpaca Silk 01.
E - DROPS Fabel 623 og DROPS Brushed Alpaca Silk 01.
F - DROPS Fabel 916 og DROPS Brushed Alpaca Silk 06.

Sjá litaspjöld fyrir DROPS Fabel her

Sjá litaspjöld fyrir DROPS Brushed Alpaca Silk hér

Prjónfestan með þessari litasamsetningu er 14 m = 10 cm á breidd, þegar notaðir eru prjónar nr 7, sem er tilvalið fyrir Innblástur

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.